Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Page 86

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Page 86
68 TÍMARIT ÞJ6ÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA kvæði hans urðu því Ijóðrænni sem hann varð eldri. Fagurt er kvæði hans “Eg leita” og hljómþýtt að sama skapi, og þá eigi síður athyglisvert kvæðið “Heimspeki áttræðs manns”, hreimmikið að búningi og lýsir vel sjálfstæðum íslenzkum anda höfundar- ins, sem fátækt og óblíð kjör fengu eigi bugað, og jafn glöggt kemur það frarn, eins og víðar í Ijóðum hans, hve djúpar rætur hann átti í jarðvegi heimalandsins.1 Jónas Pálsson (1875-1947), bróðir þeirra skáldanna Páls og Kristjáns Pálssonar, er fluttist til Canada um aldamótin og varð víðkunnur bæði sem hljómlistarkennari og tónskáld, orti einnig umtalsverð ljóðræn kvæði, er birtust í vestur-íslenzku blöðunum. Jón Jónatansson (f. 1876) er Norð- lendingur að ætt, en liefir lengi og fram á síðustu ár verið rakari í Winni- peg, maður sjálfmenntaður. Hann á ekki langt að sækja skáldskaparhneigð- ina, því að liann er sonar-sonarsonur þjóðskáldsins séra Jóns Þorlákssonar á Bægisá. Jón Jónatansson hefir birt fjölda af margskonar kvæðum í vestur- íslenzkum vikublöðum og tímaritum, einkum náttúrulýsingar og ýmisleg tækifæriskvæði, er bera vitni allmikilli rímfimi og frumleik í hugsun og máli. Eitt af heilsteyptustu kvæðum hans er “Á jólunum 1946”, sem birtist hér í rit- l)Þegar eg fór að hugsa um undirbúning þessarar ritgerðar, tók eg fyrst eftir því, að í hinni ensku Ijóðskáldasögu minni (History of Icelandic Poets) hafði ruglast saman umsögn- in um þá nafna, Sigurð Jón Jóhannesson og Sigurð Jóhannsson, og hafa þau leiðu mistök verið leiðrétt í þessari grein. Mun þessi rugl- ingur hafa orðið í hreinritun af frumritinu eða í vélritun, en eigi verið eftir honum tekið, vegna þess hve nöfnin voru lík. inu. Meðal beztu kvæða hans eru ann- ars sum eftirmæli hans, sem eru ó- sjaldan glöggar mannlýsingar, t. d. erfiljóðin um Vigfús Sveinsson (Deildal), og þá ekki síður um þá Sig- urð Vilhjálmsson og Sigtrygg Ágústs- son, enda ber höfundurinn í brjósti ríka samúð með þeim, er höllum fæti standa í lífinu. Hjálmar Gíslason (f. 1876) er Aust- firðingur að ætt og albróðir Þorsteins Gíslasonar skálds og ritstjóra; kom vestur um haf 1903 og hefir verið mál- ari (einnig um skeið bóksali) í Winni- peg. Hann er, eins og hann á kyn til, hagur á bundið mál, þó ekki liggi ýkjamikið eftir hann á prenti af því tagi. Hreimfagurt og myndauðugt er kvæði hans “Tónleikar”, og heilsteypt náttúrulýsing lians “Skammdegi” með þungurn undirstraum íhugunar, sem bæði eru í safninu Aldrei gleymist Austurland (Akureyri, 1949). Hann hefir einnig kveðið prýðilegar lausa- vísur. Páll Guðmundsson (f. 1887) er Hún- vetningur, fluttist til Canada 1913 og hefir unnið að húsamálningu í Winni- peg. Hann stundaði um tveggja ára skeið nám á Gagnfræðaskólanum á Akureyri, en er að öðru leyti maður sjálfmenntaður. Hann hefir á undanförnum áratug- um birt fjölda af kvæðum persónulegs og almenns efnis, ættjarðarljóðum og náttúrulýsingum, jafnan með hand- bragði góðrar smekkvísi um málfar og bragarháttu, og Ijóðræn að sama skapi Kvæðin tvö eftir hann, “Á sléttunni og “Til íslands”, sem komu í safninu Vestan um liaf (Reykjavík, 1930) bera vitni ofangreindum einkennum kvæða lians og kostum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.