Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Side 129

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Side 129
NOKKRIR VESTUR-ISLENZKIR LISTAMENN 111 sonar úr Kelduhverfi. Þau hjón ög- mundur og Sigríður fluttu aftur til Winnipeg er Guðrún var á fyrsta ári. Guðrún ferðaðist víða um lönd og var næm fyrir öllum listrænum áhrif- um er þessi ferðalög veittu henni. Árið 1930 fór hún til Islands og víða um Evrópu. Skoðaði hún þá listasöfn og kynnti sér frægustu listaverk. Einnig fór hún til New York, Ghicago og tvisvar til Californíu. Á bíl sínum ferðaðist hún um þvert og endilangt Manitobafylki og einu sinni eða tvisvar lengst norður í óbyggðir með bát (canoe). Málaði hún þá myndir af ýms- um fögrum og afskektum stöðum. Myndir sínar hefir hún bæði selt og sýnt á sýningum í Winnipeg. Árið 1948 var henni boðið að senda nokkrar myndir á sýningu í Toronto en ekkert gat orðið af þeirri ráðagerð því þá var Guðrún orðin mjög þjáð af sjúkdómi þeim er varð henni að banameini. Hún andaðist í Winnipeg 24. október, 1950. Síðustu sjö ár ævinnar bjó hún við mikla vanheilsu en hún lagði ekki árar í bát, meira að segja eftir að hún varð rúmföst. Árið 1948 fór hún til Cali- forníu, að nokkru leyti sér til heilsu- bótar en notaði um leið tækifærið til þess að stunda málaralist í listamanna- þorpi er nefnist, “Carmel by the Sea”. Þar málaði hún margar undursamlega fallegar myndir, og má segja að hún nyti til æfiloka þeirrar lífsgleði sem veitist þeim er vinna í einlægni að því að efla og styðja fegurð tilverunnar. Ing%rar Haukur Stefánsson fæddist 3. júní 1901 á Rjúpnafelli í Vopnafirði. Tveggja ára að aldri kom hann með rnóður sinni, önnu Guðmundsdóttur, til Winnipeg. Anna er systir tónskálds- ins, Björgvins Guðmundssonar, á Ak- ureyri. 1 Winnipeg gékk Anna að eiga Sigbjörn Sigbjörnson og fluttu þau hjón á bújörð í íslenzku nýlendunni nálægt Leslie, Saskatchewan. Það var þar í litlu bjálkahúsi sem Haukur, þá sjö ára drengur, fór að teikna á papp- írsblöð og krita myndir á fjósveggina, því þeir voru úr timbri! “Árin liðu”, segir Anna, móðir hans, “og loks fékk Haukur myndabók, með litmyndum, í jólagjöf og einnig svo- lítinn stokk með vatnslitum. Þetta þótti honum mikil dýrð, og vildi hann nú endilega komast á listaskóla í Win- nipeg”. Er Haukur var um tvítugt rættist sá draumur hans og stundaði hann nám við Winnipeg School of Art í þrjá vet- ur en vann fyrir sér á sumrin með því að mála hús. Árið 1925 fór hann á lista- skólann í Chicago og vann fyrir sér á sumrin eins og áður. Var hann þar við nám í þrjá vetur. Til íslands fór Haukur 1930, en kom aftur til Vesturheims sama ár. Með honum kom ung íslenzk stúlka, Ásta Jósefs, að nafni og giltust þau er vest- ur kom, voru hér í tvö ár og fluttu svo til Islands árið 1932. Þau eru búsett á Akureyri, þar sem Haukur hefir húsa- málningu með höndum og marga menn í vinnu. Hann er einnig, að sagt er afburðagóður listmálari, hefir mál- að fjölda af myndum og leiksviðstjöld- um, og sagt ungmennum til í málara- list. Hann hefir selt mikið af myndum, en gæti eflaust selt miklu fleiri ef hann kærði sig um það. Hann er mjög upp- tekinn við dagleg störf sín en ef menn panta hjá honum myndir þá neitar hann þeim ekki, þó. hann sé líklegur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.