Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Síða 140

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Síða 140
122 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA gjaldkera félagsins, og hefi eg setið tvo eða þrjá fundi á árinu. En aðal verkið hefir nefnd- in unnið ein, og erum vér öll í mikilli þakk- lætisskuld við hana fyrir að hafa skipulagt málið og haldið því vakandi,—svo vel vakandi, að líkur eru til þess, að hægt verði að byrja að starfrækja kenslustólinn næsta haust. Að minsta kosti hefir forseti háskólans, Dr. Gill- son, látið í Ijósi að það væri ósk hans og von. Dr. Gillson kemuv fram á þinginu á mið- vikudaginn kl. 2.30 og vill flytja þar nokkur orð til þingsins. Eg vona, að þingmenn hafi það í huga og verði sem flestir viðstaddir er hann kemur hingað. Einnig bera fjársöfnunar- menn fram skýrslu um kenslustólsmálið í fjar- veru Dr. Thorlakson. Þeir koma með skýrslu sina á þriðjudaginn eftir hádegi. Og þá vona eg líka, að sem flestir verði viðstaddir. Hér vildi eg leyfa mér aðeins að minnast annars atriðis, sem kemur þessum lið ekki beinlínis við, en sem hefir aukið álitið, sem fslendingar njóta meðal hérlendra manna, og er það gjöfin, sem Aðalsteinn sál, Kristjánsson gaf háskólanum hér í erfðaskrá sinni, sem nemur, að mig minnir, tuttugu þúsundum. Þessi upphæð gengur ekki í fræðslustólssjóð- inn, en verður fagurt minningarmerki í bók- um háskólans, ekki aðeins um þann, sem gjöf þessa gaf, heldur einnig um það þjóðarbrot, sem hann er af kominn. Mér þykir vænt um að minnast hans hér og viðurkenna með þess- um örfáu orðum, þakklætis vors við hann fyrir þessa höfðinglegu gjöf og ágæta frammistöðu. Byggingarmál. Þetta mál hefir staðið í stað síðan á þing- inu í fyrra. Nefnd var sett í málið, en þar sem að félagið og deildir höfðu annað fjár- mál með höndum, nefnilega háskólamálið, og öll féiög Winnipegborgar voru að safna í há- skólasjóðinn hugðu þeir, sem fyrir þessari nefnd stóðu, að það hefði litla þýðingu, að hreyfa við öðrum fjárframlögum á meðan á þessu stærsta fyrirta-ki stæði. En mönnum verður leyfilegt að taka þetta mál upp aftur, og ræða Jrað og gera nýjar samþykktir á þessu þingi, ef jreim svo sýnist. Samvinna við fsland Sambandið milli fslands og Vestur-íslend- inga hefir haldist á þessu undanfarna ári með sömu ágætum og áður. — Séra Halldór heit. Johnson, fyrv. skrifari félagsins, bar kveðju frá Vestur-íslendingum á fundum á fslandi, stuttu eftir að hann kom þangað s.l. sumar. Og síðasta hlutverk hans var að flytja kveðju, í útvarpið í Reykjavík, til islenzku þjóðarinn- ai frá Vestur-íslendingum, og hefir sú kveðja fengið viðurkenningu heima. Tímaritið hefir útbreiðslu á fslandi eins og undanfarið. Bréfaskifti hafa haldist milli þjóð- ra'knismanna hér og manna á íslandi. Gestir frá fslandi hafa heimsótt oss og oss hefir veitzt tækifæri að taka á móti þeim á ýmsan hátt og sýna þeim góðhug og vinskap og trygð. 1 fyrra tókum við á móti sendiherra ís- lands, Thor Thors og frú Ágústu. f sumar sem leið kom hingað Dr. Thorkell Jóhannesson og frú Hrefna, og dvöldu hér fram eftir sumrinu. Og nú á þetta þing er væntanlegur gestur frá New York, hr. Gunnar R. Paulson, formaður ferðafélagsins “Viking Travel Service”. Hann er söngmaður góður og auk þess að syngja fyr- ir oss gerir hann ráð fyrir að sýna hreyfimynd- it á Frónsmótinu annað kvöld. Meðal samtaka milli fslands og Vestur-fs- lc-ndinga mætti teljast fjársöfnunin til minn- ingarmerkis, hnynd veglegrar kirkju, fyrir Jón biskup Arason í minningu 400 ára dán- arafmælis hans. Verið er að selja merki, lík því sem eg ber á mér, og eiga peningarnir að ganga í minningarsjóðinn. Merkin eru til sölu lijá Davíð Björnssyni í bókaverzlun hans og hjá ýmsum öðrum, sem verða e. t. v. sumir viðstaddir hér á þingi. Einnig ber að minnast undir þessum lið, gjafarinnar, seni Aðalsteinn sál. Kristjánssan gaf háskóla fslands í erfðaskrá sinni, og öðr- um stofnunum á ættjörðinni. Þær gjafir snerta ekki Þjóðræknisfélagið, — en Jreirra ber samt að minnast sem heiðarlegra gjafa, frá fslendingi hér vestan hafs til heimalands síns, og vér þjóðræknismenn metum það mikils við hann. Svo ber að minnast gjafar frá Soffaníasi Thorkelssyni, sem á undanförnu sumri gaf fæðingarsveit sinni, Svarfaðardalshreppi, 50. Jrúsund króna fjárupphæð, sem verja á ti! skóg- ræktar, og heitir frekari stuðningi sínum. Héðan til fslands hafa ekki ferðast margir. Séra Halldór heitinn fór s.l. sumar eins og áður er minnst. Auk lians fór til íslands í haust ungur piltur, dóttursonur séra Alberts
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.