Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Síða 142
124
TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA
Reikningur Féhirðis
Yfir tekjur og útgjöld Þjóðræknisfélags Is-
lcndinga í Vesturheimi frá 16. febrúar 1949
til 16. febrúar 1950.
TEKJUR:
Á Royal Bank of Canada
16. febrúar, 1949_________ $2,573.55
Frá fjármálaritara fyrir
meðlimagjöld _______$ 321.37
Gjafir í Agnesarsjóðinn .. 28.00
Sala á islenzkum krónum 18.80
Fyrir auglýsingar r XXX.
árg. Tímaritsins ... 1,626.97
Fyrir auglýsingar í XXXI.
árg. Tímaritsins ______ 161.00
Bankavextir________________ 7.74
652 Home Street________ 1,440.18 3,604.06
Samtals ___________________________$6,177.61
ÚTGJÖFD:
Ársþingskostnaður $ 164.16
Kostnaður við XXX.
árg. Tímaritsins:
Ritstj. og ritlaun $ 247.00
Prentun __________ 1,279.31
Auglýsingasöfnun 406.75
Fragt----------------- 8.21
--------1,941.27
Kostnaður við XXXI.
árg. Tímaritsins:
Prentun __________$1,000.00
Auglýsingasöfnun .. 40.25
-------- 1,040.25
Til kenslumála:
Til Laugardagsskólans
í Winnipeg ______$ 140.90
Ágóði af samkomu
skólans, endur-
greitt ____________ 55.70
Nettó til skólans ..$ 85.20
Til deildarinnar
“Brúin” Selkirk..$ 50.00
--------- 135.20
Banka-, símskeyta- og annar
kostnaður _________________$ 37.57
Prenlun og skrifföng._______ 40.77
Þóknun fjármálaritara _________ 34.25
Til móttöku gesta, o. fl____ 259.69
Tillag í “float” Islendinga
í Winnipeg_______________ 257.00
--------$3,910.16
16. febrúar 1950, á Royal
Bank of Canada ____________ 2,267.45
$6,177.61
Inneign á íslandi:
1. febrúar 1949, Á Landsbanka
Islands ____________________Kr. 11,613.41
(Fullnaðarskýrsla yfir viðskifti félagsins við
Þjóðræknisfélag Islendinga í Reykjavík á árinu
1949 er ókomin, og verður því að fresta skila-
grein á þeim viðskiptum).
Grettir Leo Johannson, féhirðir
Framanritaðan reikning höfum við endur
skcðað og höfum ekkert við hann að athuga.
—Winnipeg, Canada, 16. febrúar 1950.
Steindór Jakobsson
J. Th. Beck
Skýrsla fjármálaritara yfir árið 1949
Fjármálaritari Guðmann Levy, lagði fram,
las og skýrði skýrslu sína og lagði til að henni
væri vísað til fjármálanefndar þingsins. G. L.
Jóhannsson studdi. Samþykt.
INNTEKTIR:
Frá meðlimum aðalfé-
lagsins_______________$
Frá deildum_____________
Frá sambandsdeildum_____
ÚTGJÖLD:
Póstgjald undir bréf og
Tímarit_______________ $ 21.13
Afhent féhirði__________ 32L37
Samtals ________________:.$ 342.50 $ 342.50
Guðmann Levy, fjármálaritari
Skýrsla Skjalavarðar
Skjalavörður og eignaumsjónamaður Ólafur
Pétursson lagði fram, las og skýrði sína skýrslu
og lagði til að henni væri vísað til fjármála
nefndar þingsins. Samþykt.
83.00
245.50
14.00