Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Side 143
ÞINGTIÐINDI
125
652 Home Street
RECEIPTS:
Credit balanace January
Ist, 1949 ____________
Rents Collected________
EXPENDITURES:
City o£ Winnipeg, Taxes $ 452.52
Decorations, Repairs,
Supplies______________ 388.14
Fuel______________________ 394.84
Light & Power_____________ 175.21
Water and Sewer Rates — 109.06
Re. Tímarit sent to Ice-
land____________________ 23.38
Management _______________ 120.00
Sundry Expense------------- 16.00
Icelandic National League 1,440.18
$3,119.33 $3,119.33
Ó. Pétursson
Yfirskoðað og rétt fundið, 16. febrúar, 1950.
Steindór Jakobsson
Jóhann Th. Beck
Skýrsla kjörbréfanefndar
Séra Egill Fafnis lagði fram eftirfylgjandi
bráðabirgða þingskýrslu þeirrar nefndar, svo-
hljóðandi. Samkvæmt kjörbréfum sem að við
höfum veitt móttöku, þá eiga þessir erind-
rckar sæti á þinginu með fullum þingréttind-
um.
Frá deildinni “Báran”, Mountain, N. D.
G. J. Jónasson, með 17 atkvæði
H. T. Hjaltalín, með 18 atkvæði
Haraidur Olafsson, með 17 atkvæði
Dr. R. Beck, með 18 atkvæði
l'rá deildinni “Esjan” 1 Manitoba.
Gunnar Sæmundsson, með 19 atkvæði
Böðvar Jakobsson með 16 atkvæði
Þórarinn Gíslason, með 16 atkvæði
Frú Svanbjörg Sveinsson með 16 atkvæði
Sigurður Finnson með 16 atkvæði
Frá deildinni “Lundar” í Manitoba.
Séra Jóhann Friðriksson,
Frú Hjörtur Pálsson
Frá deildinni “Grund” í Argyle, Manitoba.
G. J. Oleson, með 10 atkvæði
Frá deildinni “ísland” í Morden, Manitoba.
Þorsteinn Gíslason, með 11 atkvæði
J. B. Johnson, með 12 atkvæði
Þingnefndarálit
Dagskrárnefndin leggur til, að dagskrá þings-
ins verði á þessa leið:
1. Þingsctning.
2. Avarp forseta.
3. Kosning kjörbréfanefndar.
4. Skýrslur embættismanna.
• 5. Skýrslur deilda.
6. Kveðjur.
7. Skýrslur milliþinganefnda.
8. Otbreiðslumál.
9. Fjármál.
10. Fræðslumál.
11. Samvinnumál við Island.
12. Otgáfumál.
13. Minjasafnsmál.
14. Skýrsla háskólastólsnefndar.
15. Ávarp forseta háskólans.
16. Kosning embættismanna.
17. Ný mál. Breyting á þingtíma,
og breyting á ársgjaldi.
18. ólokin störf og þingslit.
Framsögumaður nefndarálitsins, Dr. Beck
lagði til að dagskráin sé samþykt. Þá tillögu
studdi G. J. Jónasson og var hún samþykt.
Fundi var svo frestað samkvæmt tillögu frá
Tr. J. Oleson sem frú B. E. Johnson studdi,
til kl. 1.30 e. h.
Annar fundur þingsins settur af varaforseta
þess, T. J. Oleson kl. 1.30 e. h. Fundargjörð
frá -fyrsta fundinum lesin og staðfest.
Skýrslum deilda veitt móttaka.
Skýrsla deildarinnar “Báran”,
á Mountain, N. D.
Hér í sumar hefir verið starfað mikið t
Báru. Það hafa verið haldnir fimm aðal fund-
ir, og fimm nefndarfundir. Við héldum sam-
kcmu 17. júní í sumar en vorum heldur ó-
heppnir með veðrið. Það var kalsa rigning, svo
að við urðum að halda hana inn í samkomu-
húsinu, sem annars átti að vera haldin úti í
skemtigarðinum og sóttu færri samkomugestir
hana, en gert hefðu, ef veður hefði verið gott.
$ 12.13
3,107.20