Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Page 147

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Page 147
ÞINGTIÐINDI 129 forseti deildarinnar, en G. J. Oleson ritari, Ingi Svainson er féhirðir. Einn bezti maður deildarinnar flutti til Winnipeg, á árinu og var það deildinni skaði. Á árinu kallaði dauðinn hr. A. E. Johnson, sem var ætíð tryggur fslenzkum félagsmálum og deildinni einlægur meðlimur. Skömmu fyr- ir S. þjóðræknisþing dóu þeir S. B. Gunnlaugs- son og Hans Jónsson, sem báðir voru góðir ís- lendingar og nú er nýlega dáinn hr. J. A. Walterson, sem lengi var mcð í Þjóðræknisfé- laginu. í deildinni voru síðast liðið ár 33 með- limir, eru margir þeirra ágætir þjóðræknis- menn og konur sem eru ákveðnir fslendingar en við erum svo fámenn, að erfitt er að inna af hendi mikið starf, en í Argyle, á íslenzkan samt eins gott griðland og víðast hvar annat- staðar og við vonum að hún eigi eftir að lifa langan tíma. G. J. Oleson skrifari Glenboro,18. febrúar, 1950. Hr. G. J. Oleson flutti og kveðjur, frá Jón- asi Helgasyni og Margréti Jósefsson sem eiga heima í Argyle-bygð til þingsins. Skýrsltun þessum og árnaðar óskum og kveðj- um veitti þingið móttöku með þakklæti. Þingmál sett í nefndir. Gtbreiðslumál Dr. Beck lagði til og Haraldur Ólafsson studdi, að forseti skipi fimm menn í það mál. Forseti skipaði þessa: Gunnar Sæmundsson, Þorstein Gíslason, Harald Ólafsson, Elínu Hall, og séra Jóhann Friðriksson. Fjármál J. J. Bíldfell lagði til að þriggja manna nefnd sé sett í það mál, Sigurður Baldvinson studdi og var tillagan samþykt. Forseti skipaði þessa í nefndina: Grettir Eggertsson, Einar Magnússon og J. B. Johnson. Samvinnumál við ísland Dr. Beck lagði til og Miss Viðdal studdi, að fimm menn séu skipaðir í þá nefnd. Sam- þykt. Þessir voru skipaðir af forseta: G. L. Jóhannsson, Dr. R. Beck, Böðvar Jakobsson, scra Valdimar Eylands og Einar Sigurðsson. Útgáfumál Þorsteinn Gíslason lagði til og H. Hjaltalin sluddi, að forsetinn skipi þrjá menn í þá nefnd. Samþykt. Forseti skipaði þessa: Jón Ásgeirsson, Mrs. Eríðu Lyons og Hjört Hjalta- lín. Minjasafnsmálið Trausti Isfeld lagði til og Mrs. A Sigurðsson studdi, að skipaðir séu þrír menn í þá nefnd. Samþykt. Skipaðir voru B. E. Johnson, Þórar- inn Gíslason og Sigurður Baldvinsson. Málið urn breytingu á þingtíma S. Finnsson lagði til að í það mál sé skipuð fimm manna nefnd. Mrs. Svanbjörg Sveinsson studdi tillöguna og var luin samþykt. Forseti skipaði í þá nefnd: G. J. Jónasson, Mrs. Svan- lijörgu Sveinsson, ólaf Pétursson, Trausta fs- feld og Mrs. P. S. Pálsson. Málið um hækkun á meðlimagjaldi Séra Egill Fafnis lagði til og Mrs. P. S. Páls- son studdi, að forseti skipi fimm menn í þá nefnd. Samþykt. Skipaðir voru: Séra Egill Fafnis, Mrs. Ingibjörg Pálsson, G. J. Óleson, Mrs. B. E. Johnson og Sigurður Finnsson. Formaður kjörbréfanefndar, séra Egill Fafn- is skýrði frá að til þingsins væru þessir erend- rekar nýkomnir frá “Bnúnni” i Selkirk: Mrs. Ingibjörg Pálsson með 12 atkvæði, Mrs. K. Goodman með 12 atkvæði, Mrs. Fríða Lyons með 10 atkvæði og Mrs. Goodbrandson með 11 atkvæði. Einnig frá Gimli Sigurður Baldvins- son með 20 atkvæði. Kveðjur til þingsins Forseti las upp bréf frá Thor Thors sendi- herra, og frú Ágústu Thors þar sem að þau árna þinginu og Þjóðræknisfélaginu allra heilla og símskeyti frá Helga Briem umboðs- manni í Svíþjóð. Dr. Richard Beck flutti munnlega kveðjur frá John C. West, forseta háskólans i Grand Forks, N. D., og frá Society for Advancement of Scandinavian Study. Einnig las ritari upp átnaðar óskir frá þjóðræknis deildinni “Ald- an” í Blaine, Washington. Séra Egill Fafnis lagði til og Dr. Beck studdi,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.