Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Page 154

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Page 154
136 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA 4. Nefndin leiðir athygli að því, að Þjóð- ræknisfólagið hefir í vörzlum sínum mikinn forða lesbóka, við hæfi barna og unglinga og mælir sterklega með því að þær verði notaðar við íslenzku kensluna. 5. Nefndin leiðir athygli stjórnarnefndar og deilda að því, að nú fæst bráðlega í íslenzku bókabúðinni, bók íslenzkra söngva tilvalin fyr- ir söngkenslu í islenzku skólunum og mælir með því að hún verði útveguð til skólanna. 6. Þingið telur æskilegt að útvegaðar séu skuggamyndir í litum til sýningar í skólunum. Ingibjörg Johnson Gunnar Sæmundsson Kristín Pálsson Egill H. Fáfnis John B. Johnson Þorsteinn Gíslason lagði til að nefndarálitið sé rætt lið fyrir lið, stutt af Einari Magnússyni. Samþykt. 1. liður samþyktur. 2. liður. Uppástunga frá G. J. Oleson og Einari Magnússyni um að hann sé samþyktur. Breytingar tillaga frá séra E. H. Fáfnis og Sigurði Baldvinssyni, um að liðnum sé skift. Breyting við þá breytingar tillögu frá J. J. Bíldfell og Þorsteini Gíslasyni um að liðnum se vísað til fjármálanefndar og var hún sam- þykt. 3. liður. Uppástunga frá séra E. H. Fáfnis og Ólafi Péturssyni um að liðurinn sé samþyktur. Breytingartillaga, fiá Mrs. Backmann sem að Miss Vídal studdi um að liðnum sé vísað til fjármálanefndar þingsins var samþykt. 4. Liður samþyktur, 5 og 6 sömuleiðis. Jónbjörn Gíslason flutti allangt erindi og mælti með því að Þjóðræknisfélagið styrkti Óla Kárdal fjárhagslega við söngnáxn hans. tjtgáfumál Nefndin í útgáfumálum leyfir sér að gera eftirfarandi tillögur. 1. Þingið þakkar Gísla Jónssyni ritstjóra Tímaritsins Þjóðræknisfélagsins ágætt starf hans að ritinu. 2. Þingið vottar Mrs. P. S. Pálsson þökk fyr- ir áhugasamt og árangursríkt starf hennar, við söfnun auglýsinga og sömuleiðis tjáir þingið þakkir sínar til allra þeirra sem stutt hafa rit- ið með því að auglýsa í því. 3. Þingið þakkar Þjóðræknisfélaginu á Is- landi fyrir ágæta samvinnu og mikilvæga að- stoð við útbreiðslu Tímaritsins sem að félagið kaupir f hundruðum eintaka og útbýtir til meðlima sinna. 4. Þingið felur væntanlegri stjórnarnefnd að annast útgáfu ritsins á komandi ári, eins og að undanförnu, ráða ritstjóra og sjá um framkvæmdir allar í þvf sambandi. Jón Ásgeirsson H. T. Hjaltalín Mrs. F. Lyons Stungið var upp á að nefndarálitið væri ra tt lið fyrir lið og var það samþykt. Fyrsti liður samþyktur; annar, þriðji og fjórði liður sömuleiðis, en áður en nefndar- álitið var samþykt í heild kvaddi Gísli Jóns- son, ritstjóri Tímaritsins sér hljóðs og benti á að tími væri kominn til að athuga ýmislegt í sambandi við útgáfu ritsins, svo sem ritlaun, sem væru nú orðin óheyrilega lág í saman- burði við það sem almennt gerðist. Einnig benti hann á, að sumir af höfundum þeim sem í ritið skrifuðu, vildu fá afrit af ritgjörð- um sínum og lét í Ijósi efa sinn um, hvort að sanngjarnt væri að ætlast til að þeir borguðu fyrir það sjálfir. Eftir nokkrar umræður var álitinu vísað aftur til nefndarinnar til frekari athugunar. Háskólamálið Forseti las bréf frá Dr. P. H. T. Thorláksson forseta söfnunar nefndarinnar í því máli, þar sem að hann tók fram, að sökum fjarveru gæti hann ekki mætt á jnnginu, bað þvf allra heilla og tók fram, að ungfrú Margrét Péturs- son skrifari fjársöfnunar nefndarinnar mundi mæta á þinginu, ásamt þeim Walter Lindal dómara, og G. L. Jóhannssyni konsúl og gefa skýrslur um störf fjársöfnunar nefndarinnar. Úngfrú Margrét flutti skýrslu sína sem var skýr og skilmerkileg. Waulter Líndal dómari las upp eftirfarandi reglugerð og ákvæði sem fjársöfnunamefndin hafði samið. Grettir L. Jóhannsson las og lagði fram aðra reglugjörð og ákvæði í sambandi við fjársöfnun, sem fylgir, og gerði uppá- stungu og var hún samþykt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.