Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Qupperneq 158

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Qupperneq 158
140 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Iega að ríkisritari Kanada hafi samþykt áður- nefnda lagabreytingu. G. J. Jónasson Svanbjörg Sveinsson ólína Pálsson Ó. Pétursson T. Isfeld Frú Ólína Pálsson lagði til, að umræðum og atkvæðagreiðslu um þetta mál væri frestað til miðvikudags, þar sem nú væri dagur að kveldi kominn. Mrs. Backman studdi tillög- una og var hún samþykt, og fundi svo frestað til kl. 9.30, f.h. á miðvikudag. Fundur settur á miðvikudagsmorgunn, kl. 9.50, fundargjörð frá síðasta fundi lesin og samþykt. Námstyrks málið tekið til umræðu. Dr. Beck lagði til að þriggja manna nefnd sé sett í það mál og var það samþykt. 1 nefnd skipaði forseti Séra Jóhann Friðriksson, Dr. Beck, séra Egil Fafnis. Málið um breytingu á ársgjaldi félagsmanna var næst tekið fyrir. Séra Egill Fafnis lagði fram álit þingnefndarinnar í því máli sem var í einttm lið og hljóðar þannig: Nefndarálit um Breytingu á árstillögum Félaga og Deilda Nefndin hefir með höndum bréf, sem form- lega og lögum félagsins samkvæmt, hefir bor- ið fram tilkynningu um breyting á grundvall- arlögum félagsins, og leggur nefndin hana nú formlega fyrir þingið. Að 19 grein grundvallarlaga Þjóðræknis- félags fslendinga í Vesturheimi falli burt, og í stað hennar komi þessi grein og verði 19 grein: Árstillaga félaga og deilda Allir meðlimir félagsins og deildanna skulu hafa goldið árstillög sín fyrir lok hvers fjár- hagsárs, einstaklingar til fjármálaritara félags- ins, en meðlimir deildanna til fjármálaritara sinnar deildar. Árstillög eru: Æfifélagar í eitt skifti fyrir öll $15.00 Félagar $2.00 Ungtnenni frá 14 — 18 ára .50 Börn innan 14 ára .25 Deildir borgi til aðalfé. fyrir hvern gildan meðlim $1.00 Fyrir ungmenni .25 Á þingi í Winnipeg 1950. Egill Fafnis S. Finnsson Kristín Johnson Jón Ásgeirsson lagði til að nefndarálitið sé samþykt og Jónbjörn Gíslason studdi tillöguna. Umræður urðu nokkrar um álit þingnefndar- innar, og það svo fellt. tltgáfumál. Þingncfndin í því máli, eða rétt- ara sagt framsögumaður hennar Jón Ásgeirs- son, lagði álit þeirra nefndar aftur fyrir þing- ið að viðbættum 5 lið sem þannig hljóðaði: "Þingið gefi væntanlegri stjórnarnefnd leyfi til að hækka ritlaun upp í tvo dollara ($2.00) á síðuna, fyrir vanalegt letur, og hlutfallslega hærra fyrir smærra letur og lagði til að liður- inn yrði samþyktur og yrði 5 liður nefndar- álitsins. H. T. Hjaltalín studdi tillöguna og var hún samþykt og nefndarálitið í heild svo samþykt. Málið um breytingu á þingtímanum tekið til umræðu samkvæmt ákvörðun síðasta fundar. A. G. Eggertsson lagði til að því máli sé frestað til næsta þings. Guðmann Levy studdi tillöguna sem var breytingartillaga. Til- lagan var feld. Nefndarálitið í því máli tekið til umræðu. Umræður um málið urðu harðar og nokkuð langar. G. J. Jónasson lagði til að nefndarálitið sé samþykt, með þeirri breytingu, að orðunum "ef unt er”, sé bætt inn í seinni lið nefndarálitsins var sú tillaga studd af sam- þykt. Ólafur Pétursson lagði til og Walter dómari Líndal studdi, að umræðum i málinu sé lok- ið. Samþykt. Gunnar Sæmundsson gjörði tillögu um, að væntanlegri stjórnarnefnd Þjóðræknisfélagsins sé falið að skrásetja þessa breytingu á lögum félagsins, hjá Ríkisritara Kanada sem allra fyrst til þess að hún öðlist gildi og að athuga aðrar breytingar á lögum sem nauðsynlegar kynnu að vera í sambandi við hana. A. Egg- ettson studdi tillöguna og var hún samþykt. Ólafur Pétursson stakk úpp á og Böðvar Jakobsson studdi, að næsta þjóðræknisþing sé haldið í Winnipeg. Samþykt. Fundi frestað til kl. 1.30 e. h.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.