Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1950, Page 171
FÉLAGATAL 1950
27
Deildin “Báran”
Mountain, N. Dak.
G. J. Jónasson, forseti
H. B. Grímsson, skrifari
Jóhannes Anderson, féhirðir
H. T. Hialtalín, fjármála-
ritari
Heiðursmeðlimir
Dr. Richard Beck
G. Grímsson
Chr. Indriðason
Kr. K. Kristjánsson
íMs. Kr. K. Kristjánsson
H. T. Hjaltalín
Meðlimir
Björn Stefánsson
Albert Gillis
Erlingur Guðmundsson
Stefán Indriðason
Haraldur ólafsson
Rev. E. H. Fáfnis
Mrs. E. H. Fáfnis
B. F. Olgeirsson
Helgi Reykdal
S. K. Johnson
Joe E. Petursson
F. A. Björnson
C. Guðmundsson
OI. Thorsteinsson
S. J. Hallgrímsson
O. G. Johnson
C. S. Guðmundsson
J. J. Erlendsson
I. T. Hjaltalín
Jón Hillman
Einar J. Einarsson
M. F. Björnsson
S. F. Steinólfsson
Gamalíel Thorleifsson
Sigmundur Guðmundsson
B. G. Guðmundsson
Mrs. B. Guðmundsson
V. G. Guðmundsson
Helgi Finnson
Hermann Bjarnason
Steini Goodman
INTERLAKE MUNICIPAL OBSERVER
Þjóðræknismálið er íslendingum metnaðarmál. Mörgum yngri
Islendíngum veitist erfitt að skilja íslenzkuna til íulls. — Biað von
flytur fréttir á því máli sem þeir flestir skilja, og frá þeim byggðum
sem íslendingar eru fjölmennastir.
MARLIN G. MAGNÚSSON, Editor and Owner •
LUNDAR, MANITOBA
ISLENDINGAR!
Þjóðræknismálið er hverjum
sönnum Islendingi hugðarmál
hans. Að velferð þess máls getur
enginn betur unnið, en með því,
að styðja íslensku vikublöðin.
Þau eru fréttaþráður ykkar hér á
fjarlægri strönd; það sem þið
vitið hverjir um aðra í heild
sinni, er íslensku blöðunum aðal-
lega að þakka.
Heimskringla er elsta islenska
blaðið vestan hafs. Hún er víð-
lesin, frjáls í skoðunum, frétta-
fróð og nýtur mikilla vinsælda.
Hún ætti að vera lesin á hverju
heimili.
Skrifið og sendið áskriftar-
gjöld yðar til:
The Viking
Limited
853 SARGENT AVENUE
Winnipeg
Allir þjóðernislega sinnaðir
íslendingar ættu að kaupa
íslensku blöðin og borga þau
skilvislega. Ef þau hætta
að koma út deyr allur ís-
lenskur félagsskapur vor á
meðal.
KAUPIÐ “LÖGBERG”
$5.00 um árið
The Colnmbia Press
Limited
695 SARGENT AVENUE
Winnipeg