Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Blaðsíða 29

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Blaðsíða 29
PRÓFESSOR RICHARD BECK: Svipleiftur úr sumardvöl á íslandi Austur loftin blá „Römm er sú taug, er rekka dregur föðurtúna til.“ Þessar ljóðlínur rómverska forn- skáldsins, í snilldarþýðingu Svein- björns Egilssonar, eru jafn sannar nú og þegar skáldið orti þær fyrir tvö þúsund árum. Og okkur heima- öldum íslendingum, sem ævidvöl eigum utan ættjarðarstranda finn- ast þessi orð töluð beint út úr okkar hjörtum, svo rétt og vel túlka þau tilfinningar okkar gagnvart ætt- landi og ættþjóð, þar sem ætternis- og menningarræturnar standa svo djúpt í mold. Af því leiðir þá einnig, að það er okkur íslands sonum og dætrum utan stranda þess kærkomið fagn- aðarefni og ævintýri líkast, þegar við eigum þess kost að heimsækja fornar slóðir. Eins og kunnugt er, var það mitt góða hlutskipti að eiga dvöl heima á íslandi mestan hluta síðastliðins sumars í virðulegu boði vina og velunnara víðs vegar um land. Fæ ég aldrei að fullu launað hlutaðeigendum þá sæmd, er þeir sýndu mér með því heimboði, né heldur höfðingsskapinn og ástúðina, sem umfaðmaði mig alls staðar á ferðum mínum. Eitt er víst, að minningarnar frá þessu dásamlega sumri á ættjörðinni mun syngja mér í huga eins og fagurt ljóð um ókom- in ár og hitá mér um hjartarætur. En hverfum augnablik aftur að sjálfri ferðinni yfir hafið. Nú ger- ist okkur íslendingum vestan hafs, góðu heilli, stórum auðveldara en áður var að heimsækja ættjörðina og frændur og vini á þeim æsku- eða ættarslóðum, síðan beinar flug- ferðir hófust milli New York og Reykjavíkur, og ekki sízt fyrir greiðar og tíðar flugferðir „Loft- leiða“ milli íslands og Vesturálfu. Og vissulega er það hverjum góð- um íslendingi ánægjuefni og heil- brigðs metnaðar að geta ferðazt heim til ættlandsins með þeim hætti. Það er óneitanlega yndislegt að vera boðinn velkominn um borð í ís- lenzka flugvél á flugvellinum í New York af elskulegri íslenzkri flug- freyju; mann langar helzt til að reka að henni rembingskoss og heilsa henni þannig að gömlum íslenzkum sið, en velsæmistilfinningin leyfir það eigi, enda mikið efamál, hvernig slíkum óboðnum ástarhótum kynni að verða tekið! Hvað sem því líður, þá fór ágætlega um mann um borð í „Leifi Eiríkssyni“ og ferðin fljót austur loftin blá, farið á einum níu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.