Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Blaðsíða 58

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Blaðsíða 58
DR. STEFÁN EINARSSON: Upplýsing eða ný-klassík ó íslandi Úilend áhrií — Á átjándu öld, einkum á síðara helmingi hennar, fór andi vísinda, frelsis og skynsemi, sem átti upp- tök í ritum Newtons og Lockes, Montesquieus og Voltaires, loksins að síast norður til íslands. Töfrar og galdrar voru nú eigi aðeins for- dæmdir sem örgustu hindurvitni og hjátrú, heldur komst rétttrúnaðar- stefnan brátt í megnustu mótsagnir við það, sem sýndist vera eilíf lög náttúrunnar, en allt þetta var gott viðfangsefni skynseminnar. Enn fremur hætti heimspekingum við því að vilja láta lög náttúrunnar gilda líka í mannlegum efnum; hugðu þeir að með því að innleiða vísindalegar og skynsamlegar að- ferðir í félagsfræðum mundi vera hægt að bæta mannfélög eða þjóð- félög til mikilla muna. Samkvæmt réttri trú var eðli manna syndum spillt frá upphafi, því var rétttrún- aðarmönnum hætt við að vera svart- sýnir á mannlegt eðli. Þvert á móti þessu trúðu hinir nýju spámenn því, að mannlegt eðli væri í raun og veru gott — eins og Sókrates gerði — því þyrfti ekki annað til þess að bæta veröldina en að kenna mönn- um sannleikann í hverju máli og láta þá breyta eftir honum, enda mundi hugur þeirra þá ekki standa til annars. Því varð fræðsla eða upp- lýsing kjörorð tímans og ein af upp- finningum hans gáfnaprófin, sem tíðindi mun þykja kennurum á tutt- ugustu öld. Leiðiogar — Á íslandi voru leiðtogar upplýs- ingarstefnunnar Eggert Ólafsson (1726-68) náttúrufræðingur og þjóð- legt skáld; Björn Halldórsson (1724- 94) prestur í Sauðlauksdal, búnað- arfrömuður og góðvinur Eggerts; Jón Eiríksson (1728-87) stjórnmála- skörungur og þjóðfélagsfræðingur, sem í öndverðu gerðist leiðtogi stefnunnar frá stjórnarskrifstofum sínum í Kaupmannahöfn; Hannes Finnsson (1739-96) biskup í Skál- holti og alþjóðasinni; Magnús Ket- ilsson (1732-1803) sýslumaður, tíma- rita- og bókaútgefandi og loks Magnús Stephensen (1762-1833) dóm- ari í yfirrétti, mannúðlegur alþjóða- sinni og skynsemistrúarmaður; en auk þess bókaútgefandi, sem leiddi stefnuna til loka hennar, sem urðu allsár. Þegar leiðtogar upplýsingarstefn- unnar rufu tveggja alda einokun „guðs orðs“ á íslandi, þá gerðu þeir það með mikilli skæðadrífu af hag- nýtum smáritum um það, hvernig bændur ættu að búa og sjómenn fiska til þess að komast af í landinu. Þessi vísindalegu alþýðurit voru að dómi hinna eldri leiðtoga (eins og Jóns Eiríkssonar) gjörsamlega ó- missandi til þess að bæta hag manna í landinu, sem bæði var aftur úr og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.