Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Blaðsíða 87

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Blaðsíða 87
helztu viðburðir 69 Rachelor of Arts: Morine Barbara Baldwin, Regina. MeS háum heiðri og hlaut náms- verðlaun. Margaret Emelia Kristjánsson, Colonsay. Mundi Irving Jósephson, Saskatoon. Bachelor of Science in Civil Engineering: Charles John Runólfsson, Semans. Eachelor of Science in Home Economics: Geraldine Sharon Johnson, Saskatoon. Hoctor of Medicine: Prances Augustine Horner (Magn- ússon), Saskatoon. Hafði unnið námsverðlaun. Eachelor of Science in Nursing: Helen Valerie Frederickson, Regina. Hiploma in Agriculture: Harold Halldór Björnson, Smeaton. Hiploma in Education: Wanda Sharon Gail Thorfinnson, B.A., Wynyard, Sask. Hiploma in Nursing: A-lice Elizabeth Björnson, Elfros. Helga Lilja Jóhannson, Wadena. 3- júní — Grettir Eggertson, V/in- nh?eg, endurkosinn í stjórn Eim- ? T'sfélags íslands á ársfundi þess 1 Beykjavík. 5.-8. júní — Sjötugasta og fimmta afmælisþing Hins evang. lúterska kirkjufélags íslendinga í Vestur- heimi haldið í Argyle-prestakalli í Manitoba. Herra Sigurbjörn Einars- son, biskup Islands, sem ferðazt hafði um íslendingabyggðir í Mani- toba og Norður-Dakota og prédikað þar á ýmsum stöðum vikuna áður, prédikaði við íslenzku hátíðarguðs- þjónustuna sunnudaginn 5. júní, en við hátíðarguðsþjónustu á ensku sama kvöld prédikaði dr. Franklin Clark Fry, forseti lúterska heims- sambandsins og forseti Sameinuðu lútersku kirkjunnar í Ameríku. Margir aðrir klerkar tóku þátt í há- tíðahöldunum með ræðuhöldum og ýmsir leikmenn, og var afmælishá- tíðin fjölsótt og um allt hin virðu- legasta. 5. júní — Við vorprófin á Ríkis- háskólanum í N. Dakota (University of North Dakota) luku prófi þessir stúdentar af íslenzkum ættum: Miss G. Margot Johnson (með háum heiðri), Bismarck, og Stefán David Laxdal, Gardar, og hlutu bæði menntastigið „Bachelor of Arts“. 6. júní — Dr. Richard Beck, for- seti Þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi, lagði af stað til íslands í boði vina og velunnara. Dvaldist hann þar mestan hluta sumars, ferð- aðist í alla landshluta og flutti ræð- ur á samkomum. 17. júní — Afmælis íslenzka lýð- veldisins minnzt með hátíðahöldum á ýmsum stöðum meðal íslendinga vestan hafs. 20. júní — Thor Thors, sem verið hafði sendiherra íslands í Kanada síðan 1948, afhenti landstjóra Kan- ada, George P. Vanier, í Ottawa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.