Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Blaðsíða 111

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Blaðsíða 111
þingtíðindi 93 félagssystur á árinu, þær Rannveigu Stefánsson og Valgerði Johnson, og auk þess hefir verið nokkur lasleiki meðal félagsfólks, og hefir deildin glatt það með heimsóknum og blómasendingum. Með innilegum óskum til þingsins. Sigrún Nordal, varaskrifari Fred E. Nordal. Flutningsmaður lagði til, að skýrslan yrði viðtekin. Það var stutt af mörgum °g skýrslan að því búnu viðtekin með samhljóða atkvæðum. Frú Louisa Gíslason flutti ársskýrslu þjóðræknisdeildarinnar „ísland“ í Mor- den. Ársskýrsla þjóðræknisdeildarinnar „ísland" í Morden 1959 . Aðeins einn fundur var haldinn á ár- mu 1959, eða sumardaginn fyrsta, en sá úagur hefir ætíð verið okkar eftirlætis- aagur. Deildin þakkar indælt bréf frá Mrs. Jakobínu Johnson í Seattle, Washington, sem var meðtekið snemma á árinu. í því þakkar frú Jakobína fyrir lukku- oskir, sem henni voru sendar á 75 ára afmæli hennar. Prófessor Haraldur Bessason skrifaði deildinni í haust er leið og tilkynnti, að hann og dr. Beck, forseta Þjóðræknisfé- ^agsins, langaði til að heimsækja okkur. Þ.ví miður gat ekki orðið af þessu vegna sifelldra rigninga og ófærra brauta. Við vonum, að þeir sjái sér fært að koma í vor eða næsta sumar. Við þökkum dr. Beck fyrir jólakveðj- Vf og lukkuóskir, einnig fyrir alla vin- attu, uppörvun og hlýjan hug í okkar garð á liðnum árum. Embættismenn deildarinnar eru: olafur Lindal, forseti Guðrún Thomasson, ritari "911 B. Johnson, féhirðir Jonatan Thomasson, fjármálaritari. Virðingarfyllst, Louisa Gíslason. Flutningskona gerði að tillögu sinni, að skýrslan yrði viðtekin. Var sú tillaga Pegar samþykkt. Ritari flutti þessu næst ársskýrslu Þloðræknisdeildarinnar „Vestri“ í Seat- tte, Washington. Ársskýrsla þj óðræknisdeildarinnar „Veslri" í Seaitle, Washington Félagið starfrækir íslenzkt bókasafn. arinu voru haldnir 10 fundir. Þar fóru irarn umræður um félagsmál, og skemmtiskrár fylgdu. Eftirtaldar sam- komur voru haldnar: 26. maí fyrir Árna “jarnarson og Gísla ólafsson, á fullveld- lsc*egi ísland 17. júní. Þann dag voru tekin samskot fyrir ekknasjóð sjó- drukknaðra manna við ísland. Komu saman $160.00. 31. maí var farið til Blaine, Washing- ton í samráði við kvenfélagið „Eining“ í tilefni af því, að þá var 10 ára afmæli dvalarheimilisins „Stafholt“. Bæði félög- in, hvort um sig, lögðu fram 100 dala afmælisgjöf og veitingar. Þann 19. júlí var haldinn íslendingadagur að Martha Lake, skammt frá Seattle. Komu saman um 300 manns. Loks var haldin sextug- asta áramótasamkoma „Vestra“ þann 29. desember. Enn fremur tóku áðurgreind félög þátt í „bazaar“ Norðmannafélags- ins í febrúarmánuði. Félag þetta er nefnt „The Leif Eiríksson League“. Landar höfðu þar sérstaka búð og seldu mat og muni. 220 dalir komu í sjóð, og var sú upphæð látin renna í sameigin- legan sjóð, sem verja á til kaupa á myndastyttu af Leifi Eiríkssyni í Seattle, Washington. Jón Magnússon, ritari. Flutningsmaður gerði að tillögu sinni, að skýrslan yrði viðtekin. Það var stutt af mörgum og tillagan síðan samþykkt. Frú Marja Björnsson flutti þessu næst ársskýrslu milliþinganefndar í skóg- ræktarmálinu. Skýrsla milliþinganefndar í skógrækiarmálum Þó að vísu nefnd sú, sem sett var í þessu máli, hafi ekki haft neinn fund á árinu, hefir ýmislegt gerzt, sem þarf að skýra frá á þessu þingi. 1. Nýir meðlimir Skógræktarfélagsins: Gjald meðtekið: Mr. Páll Guðmundsson, Leslie.....$ 2.00 Mr. Ólafur Hallsson, Eriksdale .. 2.00 Mr. Ásgeir Gíslason, Leslie ....... 2.00 Mrs. Soffía Benjamínsson, Betel . 2.00 Miss Guðbjörg Sigurðsson, Wpg.... 2.00 Mr. Stefán Eymundss. Vancouver 2.00 Miss Hlaðgerður Kristjánss., Wpg. 2.00 Judge W. J. Lindal, Wpg............ 2.00 Miss Sigríður Jakobsson, Wpg..... 2.00 Mr. Guðmann Levy, Wpg.............. 2.00 Mrs. K. Johnson, Wpg.............. 2.00 Próf. Haraldur Bessason, Wpg..... 2.00 Mr. Ólafur Ólafsson .............. 2.00 Mr. Árni Brandsson, Hnausa ....... 2.00 Mrs. Guðni Sigvaldason, Árborg... 2.00 Mr. Gunnar Simundson, Geysir .... 2.00 Mr. J. T. Beck, Wpg............... 2.00 „Brúin“, Selkirk ................ 10.00 Mrs. Margret Johnson, Wapah ...... 2.00 Þjóðræknisdeildin „Lundar“ ....... 10.00 „Frón“, Winnipeg ................ 10.00 Óborgað frá fyrra ári til H. B... 18.00 Samtals $87.00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.