Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Blaðsíða 97
mannalát
79
DESEMBER 1960
9- Wilhelmína Ólafía Johnson, kona
Halls Johnson, að heimili sínu í Árborg,
Man., 64 ára gömul.
12. Thora Austman, kona Sigurgeirs
Austman, á sjúkrahúsinu að Gimli, Man.,
'2 ára að aldri. Átti fyrrum heima í
Selkirk, Man.
, 16. Thorvaldur Pétursson, að heimili
smu í Toronto, Ont. Fæddur í Winnipeg
!0. júlí 1904. Foreldrar: Dr. Rögnvaldur
°g Hólmfríður Pétursson. Búsettur í
Toronto mörg undanfarin ár.
19. Guðný Kristín Sigvaldason, _ á
Grace spítalanum, 68 ára að aldri. Hún
var fædd á íslandi og fluttist til Mani-
toba 1893.
, 19. ólöf Ingibjörg Erickson, á heimili
sinu í Riverton, áttræð.
20; Sigurbjörn Benedictson, að heim-
ui sínu að Lundar, Man. Fæddur á Þór-
unnarstöðum í Kelduhverfi í N.-Þing-
oyjarsýslu 16. júlí 1875. Foreldrar: Bene-
oikt Kristjánsson og Hólmfríður Krist-
jánsdóttir. Fluttist með þeim vestur
um haf til Nýja íslands 1879.
22. Hjálmar Gíslason, að heimili sínu
í Winnipeg, Man. Fæddur að Kirkju-
bæ í Norður-Múlasýslu 7. okt. 1876. For-
eldrar: Gísli Jónsson og Ingunn Stefáns-
dóttir. Fluttist vestur um haf til Winni-
peg 1903. Prýðisvel ritfær og skáld gott,
og tók mikinn þátt í íslenzkum félags-
málum, einkum bindindis- og þjóðrækn-
ismálum.
29. Sarah Baldwin, kona Ben Baldwin,
að heimili sínu í Winnipeg, 70 ára að
aldri. Fædd þar í borg og ól þar allan
aldur sinn.
31. Jakob Ingimundarson, á heimili
sínu í Selkirk, Man., 84 ára gamall.
Des. — Ásta Swanson, ekkja Odds S.
Swanson, í Selkirk, Man. Fædd 1896 í
Rosseau, Minnesota. Foreldrar: Jóhannes
Jóhannsson og Guðrún Sigríður Hall-
dórsdóttir, sem dvöldu um langt skeið
í Piney-byggð í Manitoba, og komu þar
mikið við sögu.