Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Blaðsíða 83

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Blaðsíða 83
Bækur Seven Icelandic Shori Siories Ætlunin var að geta þessarar bók- ar í lengra máli en hér verður gert, en rúm leyfir aðeins stutta umgetn- ing. Bókin er útgefin með styrk frá Bvrópuráðinu, en útgefandi Mennta- málaráðuneytið. Hér eru sex sögur eftir nafn- greinda höfunda, Einar H. Kvaran (A Dry Spell, þýdd af Jakobínu Johnson), Guðmund Friðjónsson (The Old Hay, þýdd af Mekkin Sveinson Perkins), Jón Trausta (When I was on the Frigate, þýdd af Arnold R. Taylor), Gunnar Gunn- srsson (Father and Son, þýdd af Peter Foote), Guðmund Hagalín (The Fox Skin, þýdd af Mekkin Sveinson Perkins) og Halldór Kiljan Laxness (New Iceland, þýdd af Exel Eyberg og John Watkins). Auk þess er að finna hér Auðunnar þátt vestfirzka í þýðingu G. Turville- Betre. Um útgáfuna sáu þeir Ásgeir Pétursson og dr. phil. Steingrímur J- ^orsteinsson prófessor. Hinn síð- ar nefndi skrifar ágætan inngang að bókinni. Hér er um læsilegar þýð- ^gar að ræða og lipurlega gerðar. Prábær virðist þýðing G. Turville- Petre á Auðunnar þætti. Þessi snilli- legi þáttur kemur hér eins vel fyrir í enskum búningi eins og á frum- málinu. Seven Icelandic Short Stories er eiguleg bók og vel frá henni gengið í alla staði eins og öllum þeim verk- um, sem prófessor Steingrímur J. Þorsteinsson hefir annazt. Njáls saga Nýlega er komin út hjá Penguin Classic ný þýðing á Njáls sögu á enska tungu. Þýðendur eru Magnús S. Magnússon og Hermann Pálsson lektor í Edinborg. Er þetta þriðja enska þýðingin á Njáls sögu og mun þeirra lausust við fyrnsku. Verður ekki annað sagt en að þessi seinasta þýðing sé einkar læsileg. Mikill fengur er að formála þeim, sem Magnús S. Magnússon skrifar fyrir þýðingunni, og er sú grein það bezta, sem ritað hefir verið um Njálu á enska tungu. Verð bókar er aðeins $1.00, svo að nú er líklegt að Njáls saga hljóti meiri útbreiðslu meðal Engilsaxa en áður hefir verið. Þýðingin er tileinkuð prófessor Einari Ólafi Sveinssyni. H. B.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.