Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Blaðsíða 85
helztu viðburðir
67
tíðlegt 50 ára afmæli sitt með fjöl-
mennri samkomu þar í bæ. Séra Jón
Bjarman hafði samkomusjórn með
höndum, en Miss Salome Halldór-
son, fyrrv. þingkona, flutti aðalræð-
una.
21. apríl — Varð landnámsbónd-
inn Gamalíel Thorleifsson að Garð-
ar, North Dakota, hálf-tíræður. Hef-
ir hann komið með mörgum hætti
við sögu byggðar sinnar á nærri 70
dvalarárum sínum þar.
30. apríl — Sigurbjörn Sigurdson,
um mörg ár forstjóri fiskideildar
Manitoba, lét af embætti fyrir ald-
urs sakir.
Maí — Á ráðstefnu Canada Ethnic
Press Federation, sem haldin var í
Toronto, Ont., í byrjun mánaðarins,
ar Walter J. Lindal dómari endur-
kosinn forseti þess félagsskapar.
27.-29. maí — Þrítugasta og sjötta
ársþing Bandalags lúterskra kvenna
haldið að Lundar, Man. Mrs. Ingi-
kjörg Bjarnason Goodridge endur-
kosin forseti.
Maí — Eftirfarandi námsfólk af
íslenzkum ættum lauk prófi á Mani-
tobaháskóla (University of Mani-
toba);
Bachelor of Arts (Honors Course):
Andrea Kathleen Sigurjónsson,
Selkirk. Hlaut heiðurspening úr
gulli fyrir námsafrek.
Honald Wayne Swainson, Winni-
peg. Hafði hlotið mörg náms-
verðlaun.
Bachelor of Science (Honors
Course):
Thor Victor Jacobson, Winnipeg.
Með heiðri.
Doctor of Medicine:
Árni Thordur Laxdal, B.Sc., Ar-
cola, Saskatchewan.
Anaesthesiology:
Arnold Willard Holm, M.D.,
Winnipeg.
Bachelor of Science:
Dorothy Salome Backman,
Clarkleigh.
Phyllis Thordís Johnson,
Winnipeg.
Diane Lillian Joan Skanderberg,
Gladstone.
Ellen Anderson, Selkirk.
Bachelor of Science in Electrical
Engineering:
Melvin Gustaf Williams, Hecla,
Manitoba.
Bachelor of Science in Mechanical
Engineering:
Guðni Charles Backman,
Clarckleigh.
Garry Wayne Stephanson,
St. James, Manitoba.
Robert Bruce Johnson,
Fort William.
Bachelor of Laws:
Gilbert Raymond Goodman, B.A.,
Winnipeg.
Bachelor of Pedagogy:
Lois Dawn Frederickson, B.A.,
Winnipegosis.
Joan Oddný Parr (Ásgeirsson),
B.A. 1952, Winnipeg.