Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Blaðsíða 81

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Blaðsíða 81
GÍSU JÓNSSON: Fimmtíu ára prestsskaparafmæli Á síðastliðnu hausti átti séra Al- bert Eðvald Kristjánsson í Blaine, Wash. fimmtíu ára prestsskaparaf- ^næli, og var haldið þar fjölmennt fagnaðarsamsæti í tilefni af því Þann 25. sept. 1960. Hann er nú það sem kallað er háaldraður maður, kominn vel yfir áttrætt, en hefir þó aldrei gefið sér tíma H1 að setjast í helgan ntein, það er — hætta störfum og njóta síð- Ustu daganna í ró naeði. Ekkert er víst l®r skapi hans en aJgert iðjuleysi. Þó sjóninni hafi nokkuð forlazt, er andinn eins lifandi og áhug- e i n s vakandi. Hann hefir aldrei bundið sig eingöngu ^IÖ það, sem vana- lega eru k ö 11 u ð Prestsverk. Ef trúin vonin er það þrönga hlið, sem leiðir menn til 1 sins -— annars lífs — þá er kær- feikurinn það breiða hliðið, sem er opið öllum, sem bæta vilja og göfga Þetta líf — þag ejna sem vjg Pekkjum. Á því verksviði hefir séra Pert starfað. Hann er mælsku- ^uaður með afbrigðum í kirkju og a mannafundum, en hann prédikaði víst ávallt blaðalaust — treysti því, að augnabliksáhrifin gætu betur lyft ræðunni upp yfir straumnið hvers- dagsleikans. Flestum er það þó hættuspil, því endurtekningar verða tíðum of margar. En Albert brást víst sjaldan bogalistin. Meðan hann var hér eystra, tók hann drjúgan þátt í almennum félags- málum; sat t. d. fjög- ur ár hér á fylkis- þingi Manitoba, því það var föst sannfær- ing hans, að með því gæti hann u n n i ð mannfélaginu meira gagn en með prests- verkunum einum. En ekki aflaði það hon- um þóvinsælda. Prestar eiga ekki að blanda sér inn í stjórnmál, að sumra áliti. Einna bezt lærði ég þó að þekkja og meta séra Albert, þegar við unnum sam- an í Þj óðræknisfélaginu. Það var á þeim árum, sem félagið var fyrir skömmu skriðið úr egginu. Sundr- ung og undirróður einstakra óvina félagsins kom því til leiðar, að á einu þingi þess fékkst enginn til að taka forsæti í stjórnarnefndinni. Gaf þá séra Albert kost á sér fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.