Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Blaðsíða 81
GÍSU JÓNSSON:
Fimmtíu ára prestsskaparafmæli
Á síðastliðnu hausti átti séra Al-
bert Eðvald Kristjánsson í Blaine,
Wash. fimmtíu ára prestsskaparaf-
^næli, og var haldið þar fjölmennt
fagnaðarsamsæti í tilefni af því
Þann 25. sept. 1960.
Hann er nú það sem kallað er
háaldraður maður, kominn vel yfir
áttrætt, en hefir þó
aldrei gefið sér tíma
H1 að setjast í helgan
ntein, það er — hætta
störfum og njóta síð-
Ustu daganna í ró
naeði. Ekkert er víst
l®r skapi hans en
aJgert iðjuleysi. Þó
sjóninni hafi nokkuð
forlazt, er andinn
eins lifandi og áhug-
e i n s vakandi.
Hann hefir aldrei
bundið sig eingöngu
^IÖ það, sem vana-
lega eru k ö 11 u ð
Prestsverk. Ef trúin
vonin er það
þrönga hlið, sem leiðir menn til
1 sins -— annars lífs — þá er kær-
feikurinn það breiða hliðið, sem er
opið öllum, sem bæta vilja og göfga
Þetta líf — þag ejna sem vjg
Pekkjum. Á því verksviði hefir séra
Pert starfað. Hann er mælsku-
^uaður með afbrigðum í kirkju og
a mannafundum, en hann prédikaði
víst ávallt blaðalaust — treysti því,
að augnabliksáhrifin gætu betur lyft
ræðunni upp yfir straumnið hvers-
dagsleikans. Flestum er það þó
hættuspil, því endurtekningar verða
tíðum of margar. En Albert brást
víst sjaldan bogalistin.
Meðan hann var hér eystra, tók
hann drjúgan þátt
í almennum félags-
málum; sat t. d. fjög-
ur ár hér á fylkis-
þingi Manitoba, því
það var föst sannfær-
ing hans, að með því
gæti hann u n n i ð
mannfélaginu meira
gagn en með prests-
verkunum einum. En
ekki aflaði það hon-
um þóvinsælda.
Prestar eiga ekki að
blanda sér inn í
stjórnmál, að sumra
áliti.
Einna bezt lærði ég
þó að þekkja og meta
séra Albert, þegar við unnum sam-
an í Þj óðræknisfélaginu. Það var á
þeim árum, sem félagið var fyrir
skömmu skriðið úr egginu. Sundr-
ung og undirróður einstakra óvina
félagsins kom því til leiðar, að á
einu þingi þess fékkst enginn til
að taka forsæti í stjórnarnefndinni.
Gaf þá séra Albert kost á sér fyrir