Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Blaðsíða 73

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Blaðsíða 73
gimliför mín 55 ingskreppuni í búmm. Þarf ég að minna ykkur á hátíðirnar, tækifær- in, tyllidagana, sem fer fjölgandi ár frá ári, með vaxandi gjafa- bissnesi? Er ykkur ókunnugt um góðgerða- og líknarstofnanir guðs- niannanna, sem skipuleggja betli- áhlaup á ríka og fátæka? Kannist þið ekki við dagana, vikurnar, mán- nðina, sem helgaðir eru opinberu betli? Er sú húsfreyja hér í dag, sem hefur ekki staðið við símann eða úti í bæjardyrum á tali við sendiboða kristilegrar ölmusu, með- nn maturinn brann á stónni? Lesið blöðin; hlustið á útvarpið; gónið á tívíið; og látum sannfærast. Kær- leikurinn er stórbissnes fyrir brask- hstarinnar makt. Þetta veit ég allt saman og þykir lítill fróðleikur; og þegar Héðin svífur hjá, spyr ég: Hvar er eitt hstasafn bissnesins að finna? Héðin: Öll Ameríka er sýningar- hÖll brasklistarinnar. Hvar sem auga lítur, blasir hún við, svo óvitr- uui þykir um of, og heimta, að sum stærstu málverk vor séu niður rifin °g á bál borin; segja þau loka sýn íyrir öðru álitlegra, um borg og bý, svo sem blómagörðum og fjallasýn- Ulu, m. fl. óverðmætum. Og hafa þessir óvinir listar vorrar komið því til leiðar, að heil hverfi eru rúin hýrmætum auglýsingamyndum. Enn seru komið er hafa þessir óvinir fihrar brask-fegurðar látið matar- búðirnar í friði. En hver þeirra útaf fyrir sig er eitt herlegt brasklistar- Safn. Að sönnu eru málverkin smá, eu mörg og fjölbreytt, og bætir Pað upp fyrir útstilling þeirra á bnnum og kössum, í ramma stað. Hvað sem ykkur líður, megnar ekki speki og mælska Héðins að listmennta mig. Brasklist er ekki skáldskapur, og ætti að stafa með ypsilon. Og nú hafið þið orðið. — Hvernig í ósköpunum býst bissnesið við, að auglýsingamyndir veki og glæði vitund manns? Héðin: Brasklistin er gegnsósuð af vísindum og hefur sálfræðinga, félagsfræðinga og aðra spesíalista í sinni þjónustu. Þeir þekkja á frum- hvatir mannskepnunnar: óttann, lífslöngunina, hungrið o. s. frv., en umfram allt kynferðishvötina. Fyrir þessa þekkingu kunnum vér að æra fólkið og æsa það upp til kaupa á hverju sem er og villa því vit og sýn. Ónýt patentmeðul gerast allra meina bót; af hundrað tegundum sömu vöru er hver um sig bezt. Hollývúdd er himnaríki o. s. frv. Brasklistin gerir kraftaverk og end- urskapar heiminn, og hvers meir verður krafizt af listinni? — Það gerðu gömlu meistararnir — endursköpuðu heiminn. Og nátt- úrlegar eru litmyndir ykkar engu síður en þeirra. En mikið djúp er staðfest milli inna gömlu málara Hollands og ítalíu, og ykkar. Héðin: Náttúrlegar! Jafnvel skyn- lausar skepnur bera ríalisma vorum vitni. Iiem: Hungraður hundur hám- aði í sig stórt gljápappírsblað, sem á var málverk af glænýju nautakets- stykki. Iiem: Mús ein nagaði sig inn í miðjan Simpson, nefnilega katalóg- inn, eftir braskmálaðri ostögn, sem var bara agn í músagildru af nýj- ustu gerð. Og ekki glæpast menn- irnir síður á ríalisma vorum. Hver veit tölu frygðrænna bílstjóra, sem hafa drepið sig og aðra fyrir að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.