Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Blaðsíða 73
gimliför mín
55
ingskreppuni í búmm. Þarf ég að
minna ykkur á hátíðirnar, tækifær-
in, tyllidagana, sem fer fjölgandi
ár frá ári, með vaxandi gjafa-
bissnesi? Er ykkur ókunnugt um
góðgerða- og líknarstofnanir guðs-
niannanna, sem skipuleggja betli-
áhlaup á ríka og fátæka? Kannist
þið ekki við dagana, vikurnar, mán-
nðina, sem helgaðir eru opinberu
betli? Er sú húsfreyja hér í dag,
sem hefur ekki staðið við símann
eða úti í bæjardyrum á tali við
sendiboða kristilegrar ölmusu, með-
nn maturinn brann á stónni? Lesið
blöðin; hlustið á útvarpið; gónið á
tívíið; og látum sannfærast. Kær-
leikurinn er stórbissnes fyrir brask-
hstarinnar makt.
Þetta veit ég allt saman og þykir
lítill fróðleikur; og þegar Héðin
svífur hjá, spyr ég: Hvar er eitt
hstasafn bissnesins að finna?
Héðin: Öll Ameríka er sýningar-
hÖll brasklistarinnar. Hvar sem
auga lítur, blasir hún við, svo óvitr-
uui þykir um of, og heimta, að sum
stærstu málverk vor séu niður rifin
°g á bál borin; segja þau loka sýn
íyrir öðru álitlegra, um borg og bý,
svo sem blómagörðum og fjallasýn-
Ulu, m. fl. óverðmætum. Og hafa
þessir óvinir listar vorrar komið því
til leiðar, að heil hverfi eru rúin
hýrmætum auglýsingamyndum. Enn
seru komið er hafa þessir óvinir
fihrar brask-fegurðar látið matar-
búðirnar í friði. En hver þeirra útaf
fyrir sig er eitt herlegt brasklistar-
Safn. Að sönnu eru málverkin smá,
eu mörg og fjölbreytt, og bætir
Pað upp fyrir útstilling þeirra á
bnnum og kössum, í ramma stað.
Hvað sem ykkur líður, megnar
ekki speki og mælska Héðins að
listmennta mig. Brasklist er ekki
skáldskapur, og ætti að stafa með
ypsilon. Og nú hafið þið orðið.
— Hvernig í ósköpunum býst
bissnesið við, að auglýsingamyndir
veki og glæði vitund manns?
Héðin: Brasklistin er gegnsósuð
af vísindum og hefur sálfræðinga,
félagsfræðinga og aðra spesíalista í
sinni þjónustu. Þeir þekkja á frum-
hvatir mannskepnunnar: óttann,
lífslöngunina, hungrið o. s. frv., en
umfram allt kynferðishvötina. Fyrir
þessa þekkingu kunnum vér að æra
fólkið og æsa það upp til kaupa á
hverju sem er og villa því vit og
sýn. Ónýt patentmeðul gerast allra
meina bót; af hundrað tegundum
sömu vöru er hver um sig bezt.
Hollývúdd er himnaríki o. s. frv.
Brasklistin gerir kraftaverk og end-
urskapar heiminn, og hvers meir
verður krafizt af listinni?
— Það gerðu gömlu meistararnir
— endursköpuðu heiminn. Og nátt-
úrlegar eru litmyndir ykkar engu
síður en þeirra. En mikið djúp er
staðfest milli inna gömlu málara
Hollands og ítalíu, og ykkar.
Héðin: Náttúrlegar! Jafnvel skyn-
lausar skepnur bera ríalisma vorum
vitni. Iiem: Hungraður hundur hám-
aði í sig stórt gljápappírsblað, sem á
var málverk af glænýju nautakets-
stykki. Iiem: Mús ein nagaði sig inn
í miðjan Simpson, nefnilega katalóg-
inn, eftir braskmálaðri ostögn, sem
var bara agn í músagildru af nýj-
ustu gerð. Og ekki glæpast menn-
irnir síður á ríalisma vorum. Hver
veit tölu frygðrænna bílstjóra, sem
hafa drepið sig og aðra fyrir að