Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Blaðsíða 96

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Blaðsíða 96
78 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA í Winnipeg. Meðal barna hennar er séra Philip M. Pétursson í Winnipeg. 25. Jóhanna Kristjana Oddson, að heimili sínu í Winnipeg, 65 ára gömul. Fædd í Reykjavík, en fluttist ung vestur um haf og ólst upp í Árborg, Man. OKTÓBER 1960 6. Miss Friðmunda Sigurlaug Christie, á heimili sínu í Winnipeg, 82 ára að aldri. Fædd á íslandi, en hafði átt heima í Winnipeg í 61 ár. 7. Halldór Baldwin, að heimili sínu í Winnipeg, 72 ára gamall. Fæddur að Baldur, Man., en átti heima í Winnipeg síðastliðin 54 ár. Stundaði lengi úrsmíði og skartmunagerð. 9. Thorunn Hjaltason, ekkja Magnúsar Hjaltasonar læknis, á heimili sínu í Win- nipeg. Fædd á íslandi, en fluttist til Manitoba 1901 og var búsett í Winnipeg 25 ár. 13. Jóhanna Guðrún Skaptason, ekkja Jóseps B. Skaptasonar, á heimili sínu í Winnipeg. Fædd 16. marz 1878 að Skóg- um, frumbýli, sem foreldrar hennar reistu í Kjalvík, skammt suður af Gimli, Man. Foreldrar: Símon Símonarson frá Gönguskörðum í Skagafirði og Valdís Guðmundsdóttir, ættuð frá Ytri-Kross- um í Staðarsveit á Snæfellsnesi. Mikil forystukona í félagsmálum. 18. Guðmundur A. Stefánsson múrari, á sjúkrahúsi í Winnipeg. Fæddur í Reykjavík 7. júlí 1885. Foreldrar: Stefán Egilsson múrari og Sesselja Sigvalda- dóttir ljósmóðir. Fluttist vestur um haf 1911, og hafði átt heima í Winnipeg í nærri 40 ár. Þjóðkunnur íþróttamaður, Glímukóngur fslands á sínum tíma, og áhugamaður um félags- og menningar- mál. 19. Ellis V. Johnson frá Point Roberts, á sjúkrahúsi í Bellingham, Wash. Fædd- ur 27. marz 1891. Foreldrar: Jón Sig- valdason frá Bóndastöðum í Hjaltastaða- þinghá og Sigríður Sæmundardóttir frá Krossavík í Vopnafirði. Kom vestur um haf með foreldrum sínum árs gamall. 24. Ingibjörg Thordarson, ekkja Gríms Thordarson, eins af frumbyggjum Garð- arbyggðar í N. Dakota, á heimili dóttur sinnar, dr. Solveigar Gíslason , St. Peter, Minnesota. Fædd 23. apríl 1861 að Hrís- um í Helgafellssveit í Snæfellsnessýslu. Foreldrar: Snæbjörn Hannesson og Sol- veig Guðmundsdóttir. Kom til Ameríku með foreldrum sínum 1883, en þau sett- ust nokkrum árum síðar að í Garðar- byggð. Meðal barna hennar er prófessor Thordur W. Thordarson við Landbúnað- arháskólann í Fargo, N. Dak. NÓVEMBER 1960 5. Jóhann (Joe) Eiríkur Peterson, á sjúkrahúsi í Cavalier, N. Dakota. Fædd- ur 18. júlí 1901. Foreldrar: Eiríkur Peter- son og Kristbjörg Jóhannsson. Búsettur í Cavalier síðan 1934. Áhugamaður um félagsmál og forystumaður í bænda- samtökum (Farmers Union) í Pembina County; forstjóri deildar þess félags- skapar í Cavalier undanfarin 25 ár. 7. Kristján (Chris) Helgason, að heim- ili sínu í Winnipeg, 65 ára að aldri. Fæddur þar í borg, sonur Sigurbjörns O. G. Helgasonar, ættaðs úr Norður- Múlasýslu, og Oddnýjar Sveinsdóttur, ættaðrar úr Húnaþingi, bæði látin. 10. Sigurveig Vopni, frá Kandahar, Sask., 74 ára gömul. 18. Séra Eyjólfur J. Melan, að heimili sínu í Argyle-byggð, Man. Fæddur 2. jan. 1890 að Sléttu í Reyðarfirði. For- eldrar: Jónas Eyjólfsson og Sigurlín Guðnadóttir. Fluttist vestur um haf 1922 og þjónaði Sambandssöfnuðum á ýms- um stöðum í Nýja íslandi og einnig að Lundar, Man. Um skeið forseti Hins sam- einaða kirkjufélags fslendinga í Norður- Ameríku. Þjóðhaga smiður og skáld gott. 20. Miss Lilja Olson, að heimili sínu í Selkirk, Man., 59 ára að aldri. 21. Bjarni Vigfússon, bóndi og smiður, að heimili sínu í Riverton, Man., 72 ára gamall. Fæddur í Mikley, sonur Vigfús- ar Bjarnasonar og Guðrúnar ólafsdóttur úr Hrunamannahreppi í Árnessýslu, er lengi bjuggu í Howardville, Man. 22. Þorsteinn Guðnason (Goodman), á heimili sínu í Winnipeg, 89 ára gamall. Fluttist vestur um haf skömmu eftir aldamótin og var í tuttugu ár búsettur við Ashern og Oak View, Man. 24. Anna Jónína Björnson, ekkja fvars Björnson, á Elliheimilinu „Betel“ að Gimli, Man., 92 ára að aldri. Áður bú- sett í Winnipeg. 25. Ralph Lárus Sigurdson, í bílslysi nálægt Austin, Man., 24 ára gamall. Fæddur og uppalinn í Riverton, Man., sonur S. V. Sigurdson og konu hans. 25. Hjörtur Lárusson hljómlistarfræð- ingur, í Minneapolis, Minn. Átti fyrrum heima í Winnipeg og stofnaði þar fyrir aldamótin fyrsta Winnipeg Civic Band. Fæddur 14. nóv. 1874 í Ferjukoti í Borg- arfirði syðra. Nóv. — Benedict (Bennie) Sólmund- son, drukknaði við fiskiveiðar norður á Winnipegvatni, fertugur að aldri, sonur Guðmundar Sólmundssonar á Gimli, Man.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.