Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Blaðsíða 105
þingtíðindi
87
velkomin til endurnýjunar gamalla og
góðra kynna og velkomin til samstarfs
og heillaríkra úrlausna félagsmála_ vorra.
Megi samveran og samstarfið hér á þing-
inu verða oss gleðigjafi, en um annað
fram vakning „til bjartra, góðra, drengi-
legra verka“.
Forseti minntist sérstaklega þeirra fé-
lagsmanna, er látizt höfðu á árinu. Risu
þinggestir úr sætum í virðingarskyni við
hina látnu.
Dr. V. J. Eylands gerði enn fremur
tillögu þess efnis, að Ragnari Stefáns-
syni, sem þá lá á sjúkrahúsi, yrði send
plóm í þakklætis skyni fyrir störf hans
1 þágu Þjóðræknisfélagsins. Frú Kristín
Johnson studdi, og var tillagan sam-
þykkt.
Dr. V. J. Eylands og frú Herdís Eiríks-
son gerðu að tillögu sinni, að forseta
yrði falið að skipa í dagskrár- og kjör-
bréfanefndir. Tillagan var studd og sam-
þykkt. Forseti skipaði síðan í fyrrgreind-
ar nefndir sem hér segir:
Dagskrárnefnd:
Dr. V. J. Eylands
Frú Kristín Thorsteinsson
Frú Kristín Johnson.
ÚTGJÖLD:
Ársþingskostnaður
Ágóði af samkomu
Tímarit, 40. árg.:
Ritstj. og ritlaun
Prentun á ritinu
(áður borgað
$1,200.00)
Auglýsingasöfnun
Burðargjald
$ 362.71
101.00 $ 261.71
$ 250.00
455.50
362.65
34.80 1,102.95
Tímarit, 41. árg.:
Prentun
Auglýsingasöfnun
$1,200.00
31.00 $1,231.00
Ríkisgjöld
Bankagjöld
Símskeyti, símtöl og frimerki
Risna
Ymislegt
Prentun
Ferðakostnaður
Þóknun fjármálaritara
Vátrygging á bókasafni
Styrkur: Lögberg-Heimskringla
Minnisvarði:
Gestur Pálsson $ 50.00
T\/Tt<3 TH Pnlsnn 5.00
$
4.00
14.05
31.11
25.00
113.85
90.60
48.00
71.55
42.50
500.00
45.00
Kjörbréfanefnd:
Guðmann Levy
Stefán Eymundsson
Miss Guðbjörg Sigurðsson.
. Féhirðir, Grettir L. Johannson, flutti
úarhagsskýrslu félagsins og einnig
|hyrslu um húseign þess á Home Street.
Enn fremur flutti fjármálaritari, Guð-
mann Levy, ársskýrslu sína.
Öll útgjöld á árinu $3,580.32
10. febr. 1960: Royal Bank
of Canada, innstæða $1,326.49
Samtals $4,906.81
Fyrningarsjóður á Royal Bank
of Canada $3,254.36
Grellir Leo Johannson, féhirðir
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA
í VESTURHEIMI
Fjárhagsskýrsla féhirðis
TEKJUR OG ÚTGJÖLD
yfir tímabilið
10. febr. 1959 til 10. febr. 1960.
„, TEKJUR:
10. febr. 1959:
Innstæða, Royal
Bank of Canada $ 729.85
*ra fjármálaritara,
meðlimagjöld $ 701.62
lúlog styrktar-
meðlima 240.25
Auglýsingar:
40. árg. Tímaritsins 1,450.57
Tímaritsins 130.00
Home Street 1,562.73
^anka- og aðrir
vextir 91.79
Framanritaðan reikning höfum við
endurskoðað og höfum ekkert við hann
að athuga.
Winnipeg, Kanada, 17. februar 1960.
Davíð Björnsson, Jóhann Th. Beck,
endurskoðendur.
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA
í VESTURHEIMI
Skýrsla fjármálarilara
yfir árið 1959
INNTEKTIR:
Frá meðlimum aðalfélagsins $ 104.00
Frá deildum 611.50
ÚTGJÖLD:
Burðargjöld undir
bréf og Tímarit $ 12.25
Pappír o. fl. 1.63
Afhent féhirði 701.62
Allar tekjur á árinu 4,176.96
Samtals $4,906.81
$715.50
Guðmann Levy, fjármálaritari.
$715.50
6. febrúar 1960.