Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Blaðsíða 84

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Blaðsíða 84
Helztu viðburðir meðal íslendinga vestan hafs 1960 RICHARD BECK tók saman Jan. — í þeim mánuði var haldin í Chicago, 111., sýning íslenzkra lista og listmuna, sem dr. Árni Helgason, ræðismaður íslands þar í borg, hafði efnt til. Var sýningin vel sótt og hlaut ágæta dóma. Jan. — Um þær mundir lét séra Kristinn K. Ólafson, Rock City, 111., af prestsstörfum. Hann hefir komið mikið við vestur-íslenzka kirkju- sögu, og var í tuttugu ár forseti Hins evangelisk-lúterska kirkjufélags ís- lendinga í Vesturheimi. 31. jan. — Við miðsvetrarprófin á ríkisháskólanum í Norður-Dakota (University of North Dakota) luku námi þessir nemendur af íslenzkum ættum: Bachelor of Philosophy: Kent M. Jóhanneson, Bismarck. Bachelor of Science in Civil Engineering: Donald Ray Gunnlaugson, Cavalier. Bachelor of Science in Mechanical Engineering: Marion Sigurjón Melsted, Edinburg. 22.-24. febr. — Fertugasta og fyrsta ársþing Þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi haldið í Winnipeg við ágæta aðsókn. Dr. Richard Beck var endurkosinn forseti. Stuttu síðar kaus stjórnarnefndin þá Gísla Jóns- son skáld og Harald Bessason pró- fessor ritstjóra Tímarits félagsins. Á þinginu var tilkynnt, að landstjóri Kanada, His Excellency, Major- General George P. Vanier, hefði samþykkt að verða heiðursverndari félagsins, og var honum afhent heið- ursverndaraskírteinið skrautritað, er hann kom í heimsókn til Winni- peg í apríl. 27. febr. — Háð í Winnipeg mjög fjölmennt þing Menntamálaráðs Manitoba (Manitoba Council of Edu- cation). Dr. P. H. T. Thorlakson, formaður ráðsins, stýrði þinginu. 18. marz—Guðmundur Sólmunds- son frá Gimli og Harry Davidson frá Oakview heiðraðir í fjölmennum mannfagnaði að Oakview, Man., sem þeir tveir fiskimenn, er lengst hafa fiskað á Winnipeg- og Manitoba- vötnunum. Marz — Blaðafrétt skýrir frá því, að Ásmundur Benson, héraðsdóm- ari í Bottineau í Norður-Dakota, verði ekki í kjöri í það embætti í kosningunum á komandi hausti. Á hann sér að baki langan og merkan starfsferil, og hefir skipað dómara- embættið síðan 1954. Marz — Dr. Kjartan I. Johnson, Pine Falls, Man., hlaut verðlaunin „Winnipeg Clinic Research Institute General Practitioner’s Postgraduate Award” til framhaldsnáms í læknis- fræði. 10. apríl — Lúterska kvenfélagið „Björk“ að Lundar, Man., hélt há-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.