Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Qupperneq 35

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Qupperneq 35
SVIPLEIFTUR ÚR SUMARDVÖL Á ÍSLANDI 17 Iþróttavöll, en staðnæmzt í Kirkju- garðinum við leiði Jóns Sigurðsson- ar, þar sem forseti bæjarstjórnar, Gunnar Thoroddsen fjármálaráð- herra, lagði blómsveig frá Reykvík- ingum ,en karlakórinn „Fóstbræður“ söng. Var það látlaus athöfn, en minnisstæð. Á íþróttavellinum fór síðan fram fjölþætt íþróttakeppni. Meðal þátt- takenda voru margir hinir fremstu íþróttamenn þjóðarinnar, og var það hin ágætasta skemmtun að horfa á þá leika listir sínar. Minntist ég hins forna spakmælis: „Heilbrigð sál í hraustum líkama,“ og standa þau áminningarorð enn í fullu gildi. Sérstök barnaskemmtun fór fram á Arnarhóli samtímis, og flutti okk- ar gamli vinur, séra ólafur Skúla- son, fyrrum sóknarprestur í Norður- Dakota, en nú æskulýðsfulltrúi þjóð- kirkjunnar, börnunum prýðisfagurt ávarp. Á Arnarhóli var síðan haldin fjölþætt skemmtun um kvöldið; meðal annars sungu þar einsöngva þeir Kristinn Hallsson og Guðmund- ur Guðjónsson. Aðalræðu kvöldsins, áheyrilega og athyglisverða, flutti Geir Hallgrímsson, borgarstjóri. Þjóðhátíðarnefnd hafði sýnt mér og Vestur-íslendingum þann heiður að biðja mig að flytja kveðjur þeirra á kvöldvökunni. Verður mér haf mannfjöldans ógleymanleg sjón, en áætlað var, að 15-20,000 manns hafi verið þarna saman kominn. Jafn- framt var allri skemmtiskránni út- varpað. Mér var litið á líkneski Ein- ai's Jónssonar myndhöggvara af Ingólfi Arnarsyni landnámsmanni, er blasti við mér á Arnarhóli, og mér fannst sem gleðibros léki um andlit hans og að hann lýsti með þeim hætti velþóknun sinni yfir fjölmenni því, sem nú býr í hinu gamla landnámi hans. Þegar kvöld- vökunni lauk, dunaði dansinn á aðalgötum miðbæjarins, við leik margra hljómsveita og söng ein- söngvara, fram eftir nóttunni, þótt dálítið væri orðið svalt í veðri. Og líklegt þykir mér, að landsföðurnum hefði einnig verið það vel að skapi að sjá þjóð sína fagna fengnu frelsi með dansi og söng. Og þegar ég hélt heiðleiðis á dvalarstað minn, þakk- látur fyrir að hafa átt þennan eftir- minnilega þjóðhátíðardag heima á ættjörðinni, hvarf mér í hug þetta erindi úr Fjallkonuljóði Davíðs skálds Stefánssonar frá Fagraskógi árið áður: „Ég beið í mínum bláa draumasæ, unz bar að landi skip með áhöfn glæsta, djarflega menn með drengilegan blæ. Við drang og voga reistu þeir sér bæ, könnuðu landið, klifu tindinn hæsta. Og allir nefndu Island sína móður. I örmum mínum spratt hinn frjálsi gróður, og hvaða land á fegri ættaróð, sem ortur var af hugumstærri þjóð?“ Þjóðleikhúsið líu ára Mikið merkisspor var stigið í menningarlífi hinnar íslenzku þjóð- ar með stofnun Þjóðleikhússins, en það átti 10 ára afmæli síðastliðið vor, og var þeirra tímamóta að verð- leikum minnzt með sérstakri Lista- hátíð í Þjóðleikhúsinu, er stóð yfir 4.-17. júní. Var þar um að ræða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.