Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1960, Qupperneq 87
helztu viðburðir
69
Rachelor of Arts:
Morine Barbara Baldwin, Regina.
MeS háum heiðri og hlaut náms-
verðlaun.
Margaret Emelia Kristjánsson,
Colonsay.
Mundi Irving Jósephson,
Saskatoon.
Bachelor of Science in Civil
Engineering:
Charles John Runólfsson, Semans.
Eachelor of Science in Home
Economics:
Geraldine Sharon Johnson,
Saskatoon.
Hoctor of Medicine:
Prances Augustine Horner (Magn-
ússon), Saskatoon. Hafði unnið
námsverðlaun.
Eachelor of Science in Nursing:
Helen Valerie Frederickson,
Regina.
Hiploma in Agriculture:
Harold Halldór Björnson,
Smeaton.
Hiploma in Education:
Wanda Sharon Gail Thorfinnson,
B.A., Wynyard, Sask.
Hiploma in Nursing:
A-lice Elizabeth Björnson, Elfros.
Helga Lilja Jóhannson, Wadena.
3- júní — Grettir Eggertson, V/in-
nh?eg, endurkosinn í stjórn Eim-
? T'sfélags íslands á ársfundi þess
1 Beykjavík.
5.-8. júní — Sjötugasta og fimmta
afmælisþing Hins evang. lúterska
kirkjufélags íslendinga í Vestur-
heimi haldið í Argyle-prestakalli í
Manitoba. Herra Sigurbjörn Einars-
son, biskup Islands, sem ferðazt
hafði um íslendingabyggðir í Mani-
toba og Norður-Dakota og prédikað
þar á ýmsum stöðum vikuna áður,
prédikaði við íslenzku hátíðarguðs-
þjónustuna sunnudaginn 5. júní, en
við hátíðarguðsþjónustu á ensku
sama kvöld prédikaði dr. Franklin
Clark Fry, forseti lúterska heims-
sambandsins og forseti Sameinuðu
lútersku kirkjunnar í Ameríku.
Margir aðrir klerkar tóku þátt í há-
tíðahöldunum með ræðuhöldum og
ýmsir leikmenn, og var afmælishá-
tíðin fjölsótt og um allt hin virðu-
legasta.
5. júní — Við vorprófin á Ríkis-
háskólanum í N. Dakota (University
of North Dakota) luku prófi þessir
stúdentar af íslenzkum ættum: Miss
G. Margot Johnson (með háum
heiðri), Bismarck, og Stefán David
Laxdal, Gardar, og hlutu bæði
menntastigið „Bachelor of Arts“.
6. júní — Dr. Richard Beck, for-
seti Þjóðræknisfélags íslendinga í
Vesturheimi, lagði af stað til íslands
í boði vina og velunnara. Dvaldist
hann þar mestan hluta sumars, ferð-
aðist í alla landshluta og flutti ræð-
ur á samkomum.
17. júní — Afmælis íslenzka lýð-
veldisins minnzt með hátíðahöldum
á ýmsum stöðum meðal íslendinga
vestan hafs.
20. júní — Thor Thors, sem verið
hafði sendiherra íslands í Kanada
síðan 1948, afhenti landstjóra Kan-
ada, George P. Vanier, í Ottawa