Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Síða 9
Um búakviðu og afnám sýslna.
Bftir Pál Bjaiiuu'son.
Tugaldar afmæli Alþingis (930-
1930) er í nánd. Undirbúningur
afmælislialdsins er þegar í gangi.
Alþingi hefir fyrir nokkrum árum
lagt fram fé til aS semja sögu Al-
þingis liSna árþúsund, ráSiS til
verksins sögufróSan og lögkænan
mann eSa menn, og kemur ritiS aS
líkindum út sjálft afmælisáriS sem
minningarrit afmælisins. Stjórn
ÞjóSræknisfél. Islendinga í Vest-
urheimi hefir þegar skipaS nefnd
til aS komast aS beztu 'kjörum til
heimferSar til fyrirgreiSslu þeim,
er vilja fara héSan heim til aS
taka jþátt í afmælishaldinu á Ts-
landi, og heima er líka fariS aS
ræSa um búning þann, sem afmæl-
ishaldiS þarfnast á Þingvöllum, og
nauSsynina aS 'koma honum í
kring í tíma. 1 þessum tilhalds-
bollaleggingum hefir þó ekki, þaS
eg veit, boriS á góma minningu þá,
sem mestan og vandaSastan und-
irbúning þarf og jafnframt er svo
sjálfsögS þessum merkilegu tíma-
mótum, aS sjálft afmælishaldiS má
varla heita vansalaust þjóSinni,
væri minning sú ógerS látin; en
þaS er aS reisa viS aftur liiS forna
dómsmálafar í landinu í eins forn-
um sniSum og nútíSarkjör leyfa.
Hver maSur finnur, aS þaS er
alveg sjálfsagt viS þessi tímamót,
aS fá bœndum aftur í hendur dóm-
valdiS, sem þeir fóru meS fyrrum,
þegar hagur lansdins og Alþingis
stóS í mestum blóma, og ekki hægt
aS gera Alþingi veglegri minn-
ingu á tugaldarafmæli þess, en
einmitt meS því. Þá er þaS held-
ur ekki óráS Islendingum aS taka
u]tp aftur búakviSu, því sú dóms-
mála tilhögun er aS góSu reynd
víSa um heim og- ofan í kaupiS
rammíslenzk. Bretar fengu hana
frá Dönum meS tungunni og hafa
geymt hennar síSan og fært hana
lagaSa eftir þörfum þeirra út um
víSa veröld meS veldi sínu, og enn
hafa mörg ríki tekiS hana upp aS
dæmi Breta. Dælt er heima hvat,
segir máltækiS, og svo mundu búa-
kviSir reynast Islendingum. ís-
lendingar mundu verSa fljótir aS
venjast þeirn og búakviSir reynast
þeim eins og fyr orkulir aS ala upp
meS þeim dáS og drengskap feSra
þeirra og viSbjóS á klækjum og
krælni, sem þykja nú gera vart viS
sig innan þjóSræSisins helzt til
meira, en gegnir hófi.
Hin merkilegu aldamót, sem
fara í hönd, hrópa til vor hástöf-
um aS leiSa nú hiS forna dóms-
málafar aftur til vegs meS oss, og
ekkert ætti aS mega verSa til fvr-
irstöSu jafn-sjálfsögSum hlut
nema þá, aS vér þörfnuSumst hans
ekki, aS vér byggjum nú viS svo
gott og vel viSunandi réttarfar, aS
ekki svaraSi kostnaSi né ómaka aS
eiga viS aS breyta því. En því fer
fjarri, aS vér eigum því aS fagna.
BéttarfariS, sem nú er, eSa sak-
mála meSferS, er ótfmahæf í alla