Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Qupperneq 10
8
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
staði og úreld fyrir löngu. Allar
þjóðir, sem hafa átt við það rétt-
arfar að búa eitt sinn eða annað
viðlíkt fyrirkomulag, hafa fyxúr
löngu lagt það í ló. Islendingar
einir lialda víst trygð við það,' og
er það þeim mun kynlegra, sem
hið forn-íslenzka réttarfar er í
rnesta gengi með mentaþjóðunum
stærstu. Um langt skeið hefir
engin þörf verið brýmxni í land-
inu, en umhætur á réttarfarinu, og
mestu furðxx gegnir það, að sjálf-
stjórnar ráðaneyti vor skuli eitt
á fætur öðru hafa látið jafnhrýnni
þörf ósint og látið þjóðina dragast
nxeð aðra eins réttarfars-forsmán
og sakmálameðferðin er, uixxhóta-
laxxst, nema sé fyrir þær sakir, að
heim hafi sýnst að ttxgaldarlokin
væri svo nálæg, að bezt færi á að
fresta umbótunum til þeirra og
færa þjóðina þá til liátíðaTxrigða í
nýjan stakk nxeð því að taka þá
upp aftur hixxa sögufrægu búa-
kviðu o g þeirra dómsnxálalegu
skiftingu á landinu. En hvað sem
því líður, ]xá nxá bezt nxai'ka live
umbótanauðsynin sé brýn á réttar-
fars annmörkunum, og er því næst
að drepa stuttlega á þá. Uixx leið
sést þá líka, hve illa ]xað a saixian
að sópa og refla hús sitt til Alþixxg-
is tilhalds og láta sanxt aixixan eins
bévaðan hégóma hangá upp um
það og sákmálareksturinh allur
saman er.
Eg geri ráð fyrir, að menn muni
ekki vilja leggja mikið upp xxr að-
fiixniixgum við réttarfarið frá ó-
lögfróðunx manni eins og eg er, og
eg flýti mér því að bera fvrir íxxig
heimild unx það, sem eg vil segja,
hina beztu heimild og ríkustu, sem
til er xneðal íslenzkra lögfræðinga.
Það er Vilhjálmur Finsen, hæsta-
réttardómari. Það eru nú 75 ár
síðan hann ráðlagði Islendingaxm,
að þeir skyldu taka upp kviðdóma,
er þeir lagfærðu saknxálarekstur-
inn. Ritgerð hans unx kviðdónxa
kom út í Nýjum Félagsritunx 1851
og í lienni lendir liann út í gallana
á réttai'farinu. Hann drepur á
það, hve illa því sé fyrir konxið í
réttarfari voru, að hiixix sami sæki,
prófi sök og dænxi hana. Mann-
legu geði er nú svo farið, að sá vill
finna, sem leitar, svo dónxarar senx
aðrir menn. Fyrir þá sök er dóm-
xxi'um hætt við lilutdrægni af sak-
arleit sinni, þótt hlutlausir hafi
verið fyrir. Það er augljóst, að
það er lélegt réttarfar, sem svo er
lxáttað, að það spillir lílaxm fyrir
réttlátum dónxi. Einnig drepur
hann á hina lxjálparlausu aðstöðu,
er sakborniixgur á við að búa,
meðan dóixxarimx prófar sök hans
eða býr í pottimx fyrir ákærða, svo
senx alþýðukímnin kemst að orði
uixi það stundum, og eixn lýsir hann
nxeinbugununx á lagaákvæðunum
unx vitnagildi og sönnur. Loks
fer hann xxt í málskot til æðri dóm-
stóla og sýnir franx á, hve bágt yf-
irdómarar eiga með að komast að
xxiðxxrstöðu xxixx samxleikann af
réttarprófunum. Tfirdómararnir
lxafa hvorki heyrt íxé séð sakborn-
ing né vitnin og vita að réttarpróf-
ixx eru ekki nema lítilfjöríegt sýn-
ishorix af allri viðureign pi’ófdónx-
araixs við sakborning og vitnin.
Þótt réttarprófin færi þeim játn-
ingu ákærða og öll önnur sakar-