Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Side 11
UM BÚAKVIÐU OG AFNÁM SÝSLNA.
9
gög'ii til sýndar meS feldu, þá vita
þeir að ekki er takandi við þeim,
ekki er takandi viS þeim búverk-
um nema meS mesta ugg og and-
vara, og hvaSí þá heldur séu mis-
ferli á réttarprófunum, sem ým-
islegt kann undir aS búa, svo sem
vankunnátta undirdómara, skeyt-
ingarleysi eSa þá þaSan af lakari
hvatir. ÞaS er ærinn vandi, sem
yfirdómurunum er ætlaSur, aS
moSa hina sönnu málavexti úr
plöggunum til aS leggja réttlátan
dóm á þá, og þeir eiga sýnilega
jafnhægt meS það og storkurinn í
sögum Esóps aS gæSa sér á krás-
um refsins, sem hann reiddi fram
fyrir hann á grunnum diski. Því
ekki þekkja yfirdómararnir frum-
gögn sakar. Þeir komast ekki aS
raun um þau sjálf, heldur þekkja
þeir þá raun eina, sem frumgögn-
in gefiS laafa prófdómaranum, eSa
öllu heldur þá, sem prófdómarinn
lætur þau hafa gefiS sér. En dóm-
arinn kann aS vera meingaSur af
hlutdrægni af sakarleit sinni eSa
af upphaflegri hlutdrægni, sem
liann þá, vitaskuld, leitast viS aS
leyna yfirdómarana meS öllum
þeim föngum, sem liann á til. Af
því leiðir, að málin ])urfa alls ekki
að lúkast að málavöxtum, sem þó
ætti að vera, heldur eftir getspeki
yfirdómaranna eða hugboði um
]>á; og þegar málin lúkast að mak-
leigleikum, þá er það ekki að þakka
réttarfarinu, heldur hinni frábæru
dómsgreind, sem Islendingar haf.a
oft átt aS fagna í yfirrétti sínum
og einkanlega í hæstarétti Dana.
Allir vita nú, að annmarkarnir,
sem nefndir eru aS framan, eru
enn á réttarfarinu, alveg eins og
þeir voru fyrir 75 árum, er Yil-
hjálmur Finsen ritaSi um þá. Enn
þá situr saksóknari og dórnari og
böðull í áþreifanlegri eining í hin-
um þríeina sýslumanni. “héraðsins
facitotum”, svo sem sýslumanna
oflátungar ekki ósjaldan nefna
sig, og' söm er.aSstaða yfirdómar-
anna að komast að raun um mála-
vexti. Ofan á það geta yfirvöld-
in, svo sem Yilhjálmur Finsen
minnist líka á, þegar þeim býður
svo við að horfa og án þess þau
þurfi aS kvíða fyrir að þeirn verði
sérlega meint af því, slegist að ó-
sekju upp á hvern sem vill með
ákæru og' sakaprófum með öllum
þeirn skapraunum, vansa og fjár-
tjóni, sem fylgir slíku fyrir þann,
sem verður fyrir því, og spillingu
á réttarvitund almennings, og þau
geta haldið því gráa gamni uppi
jafnvel svo árum skifti; það hefir
enda komið fyrir, að ein silkihúf-
an af annari hefir skipað áfram-
hald á slíkum leik. Önnur eins
réttarhneyksli mega alls ekki heita
ótíð meS oss. Engin þörf er að
vera að flíka dæmum um þau; hin
helztu af þeim eru alkunn allar
götur frá Kríumálum liins fyrsta
amtmanns til fúaspýtnarógs hinna
þriggja síðustu, er lyktaði í hæsta-
rétti með því, aS hnjóðsyrSi á-
kærða ofan á sýknan hans voru
látin sitja á háyfirvaldinu ósektuð
og héraðsdómarinn í málinu beið
ekki hæstaréttar dómsins, heldur
batt sjálfkrafa enda á embættis-
feril sinn. En rétt er að taka það
fram, að engin bót hefir fengist á
þessum réttarhneykslum meS