Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Page 18

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Page 18
Tveir Þingeyingar. Eftir Guðmuiia Friðjónsson. I. Þorgils gjallandi. . Hann er einhver einkennilegasti rithöfundur þjóðar vorrar, þvílík- ur í sundurlausu máli, sem St. G. St. er í samföstu. Hann liét réttu nafni, svo sem kunnugt er, Jón Stefánsson, Mývetningur að ætt o g heimilisfangi, bróðir Helga Stefánssonar, Vestur- Islendings, sem kunnur var að gáfum, og að lokum sæmdur með ágætu erfiljóði. St. G. St. lilóð upp leiði hans á þann hátt og’ kastaði ekki til þess höndunum. Helga sá eg aldrei, né kyntist honum en Jóni var eg þó nokkuð kunnur. Nú kemur mér í hug að fara um liann nokkrmn orðum, þeim til fróðleiks, sem lesa vilja, og svo til þess að varðveita minníng hans, að litlu leyti heldur en engu. Allar bókmenta- og menningar- þjóðir láta sér ant um að bregða birtu yfir úrvadsmenn sína og at- gerfismenn, undir eins í lifanda lífi, og’ ef það ferst fyrir, meðan þeir eru ofan jarðar, þá eru þeim gerð skil, þegar þeir eru komnir undir grasrótina. Stórblöð og svo tímarit senda gangbera sína á þann hnotskóg, til að njósna um hagi þessara manna, til að sjá hí- bvli þeirra og umhverfi, og þó einkanlega til að kynnast innra rnanni þeirra, þeim daglega. Því að hátíða útgáfa innri mannsins kemur fram allvel í ritum þeirra eða verkum, og þarf ekki heim til úrvalsmaninanna eftir þeirri mynd. Birt eru samtöl við þessa menn og svo að endalyktum bréf þeirra og endurminningar, ef tii eru. Bithöfundar og listamenn eru oft einkennilegir í háttum, r.érlegir og inniluktir að ýmsu leyti. Orsökin mun vera sú, að þeir hafa og eiga önnur áhugaefni og hugðarmál, en grannarnir. Fer þá svo, að hvorirtveggja ganga á bug við liinn, eða jafnvel óvirða þeir hvorir aðra, annað hvort með orðum, eða þá með þögn. Kynn- ing- við þessa menn, og þó fremur frásögn um þá, skýrir ýmislegt í verkum þeirra, bregður Ijósi vfir þau, ef svo mætti að orði kveða, og lyftir þeim upp á sjónarhæð og vaðberg'. Vér Islendingar, beggja megin Atlantshafs erum eftirbátar ann- ara þjóða í þessum efnum. Því fer svo fjarri, að brugðið sé ljósi yfir listamenn vora og' ritíiöf- unda, að hitt mætti heldur segja með sanni, að skóbæturnar séu eftir þeim taldar, roðin og skóf- irnar, og' að nærri stappi því .stundum, að etju-rökkum sé á þá sigað, ef t-il þeirra sést á þjóðgöt- unni. — — Einn þeirra rithöfunda vorra, sem misskilningur og þögn hafa sezt að, er Þorgils gjallandi. Þegar sögur hans komu fyrst á flot, þóttu þær naumast liús hæf- ar. Eg minnist þess t. d., að eg
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.