Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Síða 20
18 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
BáSir elskuðu, eSa a. m. k. virtu
liiS óbrotna, di*engilega líf á gras-
rótinni. BáSir lifSu á bandafla
sínum. BáSir sáu langt, liátt og
djúpt. BáSir stórmenni í “beiS-
urs fátækt þrátt fyrir alt”, eins og
Bobert Burns kvaS.
Flestar meiri liáttar söguhetjur
Þorgils gjallanda bera keim af
höfundinum: eru stórlyndar, vilja
engan átroSning bafa eSa líSa á
aér, tala líkt því sem bann gerSi.
Mörg skáld ganga þannig frá fólki
sínu. Björnstjerne og Ibsen flaska
á þessu, Gestur Pálsson, Kielland
og Einar Hjörleifsson. FólkiS í
sögum þeirra líkist þeim sjálfum,
þaS sem ræktin er lögS viS. Per-
sónurnar eru klofningur út úr
þeirra eigin sálum. Sennilegast er,
aS svo sé. Hitt getur einnig ver-
iS, aS þessi skáld leiti uppi og tefli
fram því fólki, sem líkist þeim.
Fer þá svo, aS líkur sækir líkan
beim, eins og máltækiS kveSur aS
orSi. En slejipum því.
Þorgils gjallandi var í raun og
veru einsetumaSur. Þó sat hann
ekki í kelgum steini né á friSstóli.
Þúsund ára stormar þjóSlífsins
fóru um hann, óveSur sögualdar
vorrar, stormar Sturlungaalda og
bann heyi'Si á baS.stofu sinni bylja
sviftivinda aldarfarsins. Hann
tók söguefni sín úr hversdagslífi
samtíSar sinnar. En máliS samdi
hann sér þannig, aS hann líkti eft-
ir fornum stíl og setti á orSbragS-
iS einkenni sjálfs sín. Hann rit-
aSi annaS mál og betra í síSari
sögum sínum, en þeim fyrri. Og
mestum málþroska náSi hann í
“Dýrasögum” sínurn, og þar kom
mest í ljós lilýja innri mannsins
og' hjartsláttur þeirrar göfgi, sem
veit og viSurkennir, aS alt líf á aS
njóta alúSar.
Einkenni manna skapast og
þroskast bezt í fámenni, þæSi ytri
einkenni og þau innri. Fjölmenn-
islífiS sverfur og fágar og heflar
yfirborSiS. Rithöfundar, sem lifa
afskektir, lúta þessu lögmáli —
eSa njóta. þess. ÞaS er aS vísu
gott, aS iSu-lífiS afnemi annmarka
manna. En hitt er harmur, þegar
]>aS rænir menn eSa stelur frá
þeim frumleik og' einkennum.
Þetta eru ef til vill útúrdúrar.
En þeir skýra þetta atriSi, sem
um er aS tefla: aS Þorgils gjall-
andi var einkennileg'ur í sjón og
raun. Iíann tamdi sér ekki stima-
mjúkt kurteisis athæfi. T. d. a. t.
ViS sáumst fyrst á Gautlöndum.
Eg var þá ekki fullþroska maSur.
ÞaS var aS vetrarlagi. Jón Stef-
ánsson var þá orSinn hreppstjóri
og kom í Gautlönd í einhverjum
embættiserindum, hafSi á höfSi
kattarskinnshúfu, sjálfur alskeggj-
aSur og var maSurinn lítiS u'pp-
strokinn.- Hann leit á mig all-
livast, er hann kvaddi, og mælti:
“Þú kemur ef til vill austur fyr-
ir Asana?”
Þar var hans bær. Þetta var
hans heimboS. Eg brosti og ját-
aSi. YiStökumar vora gælulaus-
ar, en góSar þó. Eg kom í f járhús
hans. Sá eg þá, aS hann lag'Si sig
í líma viS aS hirSa fénaS sinn meS
aMS og nákvænmi. Þá skildi eg,
aS dýrasögur hans voru samdar
af kærleik til dýranna, en ekki
þannig, aS ritloddari væri aS leita