Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Page 34

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Page 34
32 TlMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA þjóðin, sem hingaS hefir fluzt og orÖið kanadisk, viljað skilja Shake- speare og Dickens og Tennyson og allan herskarann af snillingum, sem þeir hafa átt, eftir fyrir hand- an hafið. Ekki hefir Skotinn vilj- að verða viðskila við Ðurns og Scott. Hví skyldum vér þá ekki njóta.Snorra og Jónasar Hall- grímssonar hér líka? Hví skyld- um vér ekki, um leið og vér eign- umst hlutdeild í verkum þeirra manna, sem aðrar þjóðir hafa flutt liingað með sér, leggja kapp á að njóta þeirrar birtu, sem menn vorrar eig'in þjóðar hafa varpað yfir viðfangsefni lífsins? Það yrði vor séreign að mestu, en það ætti að geta hjálpað oss til þess að sjá því betur, sem ljósmagnið er meira. Alt er þetta svo einfalt og sjálf- sagt mál, að um það ætti ekki að geta orðið nein deila, að þetta sé ákjósanlegt, sé nokkur kostur að flytja nokkuð verulegt með sér. En mér finst menn hafi blínt hér um of á þau atriði þjóðræknis- málsins, sem ef til vill eru ekki að- alatriðin. Fáein orð nægja til þess að skýra, við hvað eg á. Það fer mikið orð af þeim örð- ugleikum, sem á því sé, að varð- veita íslenzka tungu liér í landi og vekja nokkurn áhuga fyrir ís- lenzkum hugsunum- Yér höfum séð allskonar risa og illvætti á veg- inum. Og það sem verst er, vér höfum talað svo mikið um þessa illvætti, að unga kynslóðin hefir tekið oss tróanleg og ekki hætt sér ót á veginn. Nó er það með öllu vafalaust, að aðalóvætturinn er vort eigið dáðleysi. En setjum svo, að oss tækist ekki að varð- veita tunguna nema hjá einstaka mentamönnum, sem legðu hana fyrir sig sénstaklega, þá er ekki þar með fallin fir gildi ástæðan fyrir því, að halda uppi öflugri samvinnu meðal íslenzkra maima. Aðalástœ&an fyrir samvinnunni er ekki só, að hón eigi að leggja bró frá einni menningu til annarar, Hón er heldur ekki só, að viðhalda tung-u vorri og sambandi við for- tíð vora. Aðalástæðan fyrir sam- vinnunni er samvinnan sjálf. Henni eigum við að viðhalda og hana eigum við að auka og marg- falda. Yér eigum að leggja alt kapp á að vernda tungu vora, af því að hón er hjálp til þess að við- halda samvinnunni. En töpum vér tungunni, sökum þeirra örð- ugleika, er ekki verði yfirstignir, þá verðum vér að leita að öðrum ráðum til þess að verða oss að vopni í baráttunni fyrir samvinn- unni. Ein allra skaðvænlegasta kenn- ing, sem nó gengur um þessa álfu, er sii, að það sé feykilegur ávinn- ingur að gera menn, sem flytjast hingað frá ýmsum þjóðum, sem allra fyrst viðskila innbyrðis, í því skyni, að þeir geti sem fyrst •samlagast liérlendu þjóðlífi. Ef það er nokkurt einstakt atriði, sem mikils er um vert, að þjóðirn- ar hér á norðurhveli þessarar álfu geri sér ljóst, þá er það hættan við eintrjáningsskap, en ekki við fjöl- breytni. Sá, sem ferðast frá At- lantshafi og vestur í Klettafjöll, sér margvusleg fyrirbrigði náttór-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.