Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Page 35

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Page 35
RISAR OG ENGISPRETTUR 33 unnai*, en liann sér ekki nema eitt mark á því, sem mennirnir kafa gjört. Jái*nbrautarlestin þýtur í gegnum margar stórborgir. Far- þeganum nægir að bafa séð eina þeirra. Hann má leggja sig ró- legur til svefns upp á það, að bin- ar eru eins að útliti. Lestin þýtur í gegn um marga smábæi. Þeir eru enn líkari hver öSrum, ef hægt er, heldur en stórborgirnar- Sama lágvaxna, rauSmálaSa járnbraut- arstöSin er alstaSar. Sama “Gen- eral Store” blasir viS manni, sama Ford-verkstæSiS, sama gistiliúsiS og sama “Poolroom”. Saga Sin- clair Lewis, “Main Street”, getur gerst alstaSar á fleti hrings, sem hefir 1500 mílna radíus. ÚtlitiS er ekki eingöngu hiS sama, lieldur liugsanirnar líka. Vitaskuld hafa veriS færS fyrir því margvísleg rök, aS þetta sé hagur — f járhags- legur hagur — fyrir landsmenn. Fram'kvæmdarafliS verSi einbeitt- ara, dreifist síSur og glatist, þeg- ar miSaS sé aS því aS liafa hlutina sem líkasta á mismunandi stöSum. Þetta er vafalaust rétt. En menn- ingin er ekki eingöngu fram- kvæmdir. Skilningurinn á þessu virðist sáralítill lijá þeim, sem hafa for- ystu um mál víSast hvar hér um slóðir. Borgarstjórinn hér í Win- nipeg flutti ræðu í haus't og hélt því fram, aS nauðsynlegt væri að dreifa innflytjendum um landiS á þanu hátt, aS þeir gætu ekki hóp- ast saman, hver þjóðflokkur í sinni bvgS. Þetta átti aS verða til þess, aS þeir yrðu fyr góSir og tryggir Kanadamenn. Nú er þaS mála sannast, aS þaS er meS öllu ó- drengilegt aS gefa þaS í skyn aS þær þjóðir, sem hingaS hafa fluzt inn, hafi ekki sýnt þessu landi fulla drottinhollustu. Sennilega á þaS ekki viS um nokkurn þjóðflokk, og áreiðanlega er þaS meS öllu rangt um Islendinga. Og vissulega yrði það Kanada lítt metanlegur skaði, ef enn meira væri dregið úr þeirri samheldnistilfinningu, sem menn liafa til ættbræðra sinna, heldur en orðiS er. Þegar sagt er t. d. við íslendinga, að þeir eigi aS hætta aS halda saman og veita hverir öðrum stuSning, vegna þess að þeir eigi að vera svo góðir borg- arar, að láta' sér jafn ant um alla Kanadamenn, þá er það í reynd- inni sama sem að segja, að þeir eigi að .láta\ sér standa á sama vm alla, engir menn eigi tilkall til stuðnings þeirra. ÞaS er ekki of mikið af bræðratilfinningu í mönn- um. þótt á því sé alið með nokkuru afli, að mennirnir, sem eru þeim skyldastir, mennirnir, sem lifað hafa sama lífi og þeir sjálfir, hafa átt sömu sögu í gegnum 20—30 ættliði, séu þó að minsta kosti bræður þeirra. Og* þarna liggur þungamiðja málsins. íslendingar eiga að halda saman í baráttu og gleði, sigri og vonbrigðum, vegjia þess að ættartilfinningin er sterk- asta afliS, sem vér eigum völ á, til þess aS tendra eld bróSurhugans í oss, til þess að reka oss af stað til þess að lifa eitthvað af þeirri sam- vinnuhugsjón, sem heitið getur sönn menning- Eg veit að sú spuming liggur nærri, hvers vegna vér eigum að einskorða velvildar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.