Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Page 38

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Page 38
36 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA l>ær •sakir, sem á engan hátt verSa taldar siðferðilega hættulegar. Smávegis afbrot við reglugjörðir borgarinnar eru afgreidd þarna, þegar ungmenni eiga í lilut. Og öllum má liggja í tiltölulega léttu rúmi, þótt dæmin verði nokkuð mörg um það, að strákar hafi tví- ment á hjólhesti, kastað snjóbolta yfir þvera g'ötu, eða komið á ann- an hátt í bága við þær reglur, sem að vísu eru sjálfsagÖar í borgum, en unglingum veitist erfitt að átta sig á að komi að nokkuru tjóni, þótt brotin séu. En í þessum rétti er og einnig fjailað um aðra hluti, sem alvarlegri eru. Hnupl og þjófnað og strákskap allskonar, sem telja verður til alvarlegra yf- irsjóna. Þá koma og fyrir þenn- an rétt unglingsstúlkur, sem grun- samlegt þykir um að lifi taum- lausu og spiltu lífi. Naumast erl liægt að hugsa sér, að nokkur þjóðflokkur geti fengið öllu verri fréttir en þær, að hinn uppvaxandi stofn hans liafi leiðst inn á þær brautir, sem þessi afbrot einkenna, í svo ríkum mæli, að stóru muni um liundraðstöluna á við aðra þjóðflokka. Eeyndar er sjálfsagt að geta þess, og hafa það í huga, að þessar fregnir hafa borist oss gegnum blað, sem hef- ir, eins og' þvínær öll ensk blöð í landinu, tilhneigingu til þess að mikla yfirsjónir ‘ ‘ útlendinga” í samanburði við þeirra, er komið hafa frá brezku eyjunum. Hins vegar er ekkert vit í að telja þetta alt vitleysuhjal og skella skoll- eyrum við því. Sómi vor er í veði, ef vér ekki rannsökum þetta og göngum úr skugga um, hverju þetta sætir. Vér verÖum að komast að raun um, hvaða tegundir af af- brotum þetta eru, og þar næst hefja tilraunir til þess að rann- saka, hvort líkindi séu til þess, að þessar tilhneigingar stafi af erfð- um frá þjóðflokkinum sjálfum, eða hvort það stafi af uppeldi eða uppeldisleysi — í stuttu máli, hvað veldur þessu. Að málinu órannsökuðu er að sjálfsögðu varlegast að búa sér sem minstar hugmyndir. En þó verður því naumast varist að minnast í þessu sambandi annara frétta, sem oss fslending’um hafa borist. Vinur minn einn, sem er þaulkunnur málum liér í landi, hefir sagt mér frá því, að eitt ó- friðarárið hafi verið samin og birt skýrsla frá innflutningsskrifstofu Kanada, um þá menn, sem fluttir liefðu verið úr landi sökum þess, að þeir hefðu verið álitnir óhæfir borgarar. Kom þá í ljós, að yfir þrjátíu þúsundir Englendinga liefðu orðið að hverfa, frá því um aldamót, heim aftur, eftir að þeir höfðu gert sig seka um lagabrot liér, en á sama tíma hefði ein- um Islending verið varnað inn- göngu í landið, vegna vanheilsu, en enginn verið rekinn úr landi. Nú er það vitaskuld ekki ætlun- in, að fara að gera fyrir þessa sök neinn samanburð á glæpahneigð Englendinga og íslendinga. Aðr- ir hafa fluzt hingað í tölu liundrað þúsunda, ef ekki miljóna á þessu tímabili, en hinir eru tiltölulega fáir. En hitt má benda á, að þetta ber þess ótvíræð merki, að fóUdð,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.