Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Side 39

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Side 39
RISAR OG ENGISPRETTUR 37 sem komið liefir frá Islandi, hefir ekki haft mikla tilhneigingu til lagabrota, þegar engum hefir ver- ið vísað aftur úr landi, jafnalgengt og það er, að dómstólamir grípi til þess ráðs, þegar í hlut eiga menn, sem fæddir eru erlendis. Þegar við þetta bætist, að öllum er kunnugt að löghlýðni hefir um margar aldir verið mikil á Is- landi, þá virðist ekki óvarlega á- lyktað, þótt sagt sé, að ef mjög verði vart tillineigingar til afhrota með kynslóðinni upprennandi hér, þá muni líkindin ekki vera fyrir því, að það stafi af arfi frá for- eldrum eða kynstofninum sjálfum. En hvað veldur þá þessum ó- fögnuði? Eins >og bent hefir verið á, þá verður ekkert endanlegt um þetta sagt, að svo stöddu, meðan eng- inn veit með vissu um eðli þessara afbrota. En heildaráhrifin, sem slík frétt sem þessi hlýtur að hafa á mann, eru þau, að hjá þeirri hugsun verði ekki komist, að fólk- ið hafi á einhvern hátt mist vald á unglingTim sínum eða orðið að gefast upp við að vekja í þeim það innræti, er í því sjálfu liefir verið. Öllum er ljóst, að það er mikill þróttur og kraftur í íslenzkum unglingum hér í landi. En þetta virðist bera þess vott, að sá kraft- ur sé æði taumlaus. Eldri kyn- 'slóðinni hefir, að því er virðist, ekki tekist að vekja þann metnað í börnum sínum, er leiði þau til dáða og atorku á þeim brautum, er þeim sjálfum og mannfélaginu eru hollar. En alt afl leitar að útrás, og fáist hnn ekki í rétta átt, þá fer hún í ranga átt. Lagabrot geta stafað af tápinu einu, sem ekki hef- ir fengið hæfilegt viðfangsefni. Ef rétt er munað, þá er það at- riði fyrst nefnt í þeirri grein skipulagsskrár Þjóðræknisfélags- ins, er fjallar um tilgang félags- ins, að því sé ætlað að vinna að því, að gera menn af íslenzkri þjóð sem bezt-a borgara hér í landi. Það er alveg sjálfsagt, að þetta atriði •sé sdtt framar öllu öðru. Þjóð- ræknisfélag Islendinga í Yestur- heimi, hlýtur að liafa þann aðal- tilgang, að rækta íslenzka þjóð í álfunni. En af því leiðir að sjálf- sögðu, að ef því félagi kemur nokkurt mál við á jarðríki, þá er það þetta, hvort líkindi séu fyrir því, að einhver hluti þjóðarinnar sé að fara í verulega órækt. Verk- efnið, sem hér liggur fyrir, er að fá einhvern eða; einhverja af vor- um gáfuðu lögfræðingum til þess að hefja ítarlega rannsókn á því, hver sé sannleikurinn í þessu máli, að því leyti, sem dómstólarnir geta gefið fræðslu um þetta efni. Lög- fræðingarnir hafa að líkindum greiðari aðgang en aðrir menn að þeim skjölum og plöggum, er hér lúta að, og þeir ættu að geta gefið bendingar um það, hvort þjóð- flokkuriim sé á leiðinni ofan brekkuna — hvort almennar fé- lagslegar ódygðir séu að fara í vöxt. A8 þeirri rannsókn lokinni yrði hægt að snúa sér að því að leita að orsökunum og ráðum til endurbóta. En þetta leiðir hugann að öðru efni. Svo framarlega sem nokkur alvara er í þeirri fyrirhugun að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.