Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Side 46

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Side 46
44 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA lðndum,, eða ein tunga, svo að eg erti ekki þjó.ðernis viðkvæmni neinna, þá var mál mannanna yf- irleitt eins, því ella hefðu þeir ekki s'kilið hver annan túlklaust, eins og þeir gerðu; og framburð tungunnar eða rithátt ræðir nú Stafrofsritgerðin, sem að framan getur, ‘ ‘ svo stórmerkileg, af því að hún lýsir greinilega liljóðum ís- lenzkunnar, eins og þau voru þá og lengi þar á eftir” seg'ir Málfr. ísl. tungu, og tekur, kannske, held- ur djúpt í árinni. Því gerði rit- gerðin það, þá væri sjálfsagt eng- inn ágreiningur eða óvissa um framburðinn. Eitgerðin segir oss ekkert um, hvernig vér eigum að hræra' talfærin til framburðar, drepa tungu aftur eða fram í góm eða að tönnum eða skjóta fram vörum; þaðan af síður minnist hún á opin hljóð og lokuð, þys- hljóð, ómhljóð, hörð og lin o. s. frv., sem nú er títt á þessari há- vísindalegu öld. Hún ritar oss ein- ungis stafrof latínustöfum öllum þeim, sem réttræðir era í íslenzku og bætir þar við 4 nýjum stöfum: ö, æ, þ, y fyrir hljóðvörpin, af því Latína á ekki stafi fyrir þau; en hún segir ekki hver séu framburð- arhljóð þeirra. Það er nú meinið. Þegar sleppir latínu hljóðstöfun- um, þá verðum vér að ráða til framburðarins, með því að bera dæmi Stafrofsritgerðarinnar sam- an við framburð Norðurlandamál- anna. Eitgerðin tekur til dæmi um hvert hljóð, stutt og langt, fyr- ir sig eins og: far heitir skip, en far nokkurskonar nauð, og merkir hið langa aið í síðara “far” með stryki höllu yfir því. Af' því er vandalaust fyrir oss að læra að á var í fornöld .borið fram . dregnu ai, því sama hljóð var í báðum orðunum, a, eftir ritgerðinni, og hljóðlengd allur munurinn. En vandinn vex að vita hver fram- burðurinn var, þegar kemur t. a.. m. að slíkum dæmum sem: öl (o með lykkju) heitir drykkur, en öl (o með lykkju og broddi) er band, eða vænisk eigi góðr maðr því, þótt vándr maðr vœnisk góðum konum o. s. frv., því ritgerðin seg- ir ekki til framburðar hljóðstaf- anna, heldur að eins að sama sé hljóðið í þeim, hið stutta og langa. Yér verðum að ráða til hljóðsins af núlegum framburði málanna. í fljótu bragði kann oss íslendingum þykja sem vandinn sé ekki mjög mikill. Vér gætum á- lýktað af stutta hljóðvarpi as, til hins langa, .sem er glatað, að fram- borið hafi verið: öl er drykkr, en öl (langt ö) er band; en í síðara dæminu, hvað"? — Núlegur fram- burður vísar til, að stafurinn hafi verið fram borinn tveim ólíkum hljóðum, sem ekki nær lagi eftir Stafrofsritgerðinni. tJr þessum glundroða sker framburðarkerfið og kennir, að hljóðvörp as hafi verið borin fram kollu-oi, hið stutta, sem nú er fram borið ö, en komu-oi hitt, sem enginn vor hef- ir heyrt, og æið eins og að framan greinir; alt saman upp á sömu bókina lært, framburð hinna tungnanna, eins og framburðar þeirra, sem mæla á afranatungum tungunnar, þótt þrefaldur sé í roðinu, megi sér meira heldur en
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.