Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Side 52

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Side 52
50 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉRAGS ISLENDINGA Jolm Holme hafði miklar mæt- ur á Vilhjálmi, og afreksverkum hans, hafði skrifað snjalla ritgjörð um hann, í eitt af helztu tímaritum New Vork borgar, “World’s Work”, nokkrum mánuðum áður en hann lézt. Nokkrum vikum eftir þetta sam- tal okkar Vilhjálms, sendi eg hon- um stutt æfiágrip; vissi að það var irijög ófullkomið. John var ungur maður, hafði starfað1 á þessum fáu árum, sem hann gaf sig við blaða- mensku, í svo mörgum stórborg- um—hafanna á milli—, að það var ekki svo þægilegt fyrir mig, að ná í greinilegar og ábyggilegar upp- lýsingai*. Eg set hér útdrátt úr bréfi, sem Vilhjálmur skrifaði mér með því, sem eg sendi lionum. “Kæri Kristjánsson:— Eg sendi þér annað bréf, sem þú getur annað hvort útlagt á ís- lenzku, eða notað það eins og það er, með æfiágripi þínu um John Holme. Eg hefi yfirfarið það í flýti, en líkar það vel. V. Stefánsson.” “ May, 9, 1923. Kæri Kristjánsson Eg hefi að eins tveggja daga dvöl í borginni, sigli frá Quebec til Englands 12. maí, verð í burtu einn eða tvo mánuði. Það hryggir mig, að eg hefi svo lítinn tíma til þess að yfirfara það, sem þú hefir tekið saman um John Holme, og semja sjálfur eitthvað, sem svo mætti prenta með þínu á- gripi. Á meðal þjóðflokks, sem er svo fámennur og hefir dvalið svo.fá ár í landinu, eins og Islendingar, er dauði manns eins og Jolm’s Ilolme þjóðarslys. Hann var vissulega einn af sex ungum mönnum, sem við gátum gert okkur glæsilegast- ar framtíðarvonir um. Hann hafði betra tækifæri til varanlegrar frægðar og frama, þegar allar á- stæður voru athugaðar, heldur en allir hinir. Því auk hans bók- mentalegu hæfileika, þá fyrir lip- urð hans og heillandi viðmót, var auðvelt fyrir liann að stjórna gjörðum annara. Með góðri heilsu og sæmilega háum aldri, hefði liann vafalaust afkastað miklu og getið sér frægan orðstír. Eg vona, að þú fáir upplýsíngar hjá Cahill, eða einhverjum öðrum, sem kunnugir voru blaðamensku- starfsemi John’s Holme. Eg þekti hann aðallega í gegnuin persónu- lega viðkynningu og vináttu okk- ar; mér var einnig kunnugt um vinsældir hans og áhrif eftir sögu- sögn annara. Það hafa verið fáir Islending- ar, sem hafa gefið betra eftirdæmi til frægðar og frama, heldur en John Holme. Af þeirri ástæðu er eg þér þakklátur fyrir viðleitni þína að halda minningu hans á lofti. Þeirn mun tilfinnanlegra er það fyrir mig, að eg hefi að eins tíma til þess að lesa þetta bréf fyrir skrifaranum, sem sendir það til þín eftir að eg er farinn. V. Stefánsson.” II. John Gunnlaugur Holme var fæddur f jórða apríl 1877, á Hjalta- stað í Hjaltastaðaþinghá. Eoi’ehlr-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.