Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Page 54

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Page 54
52 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA að velja Chicago sem næsta á- fangastað. Þar komst hann að sem fréttaritari við “Chicago Tribune.” Eitthvað vann hann þar við fleiri blöð. Ekki er mér kunnugt um það, hvað hann var mörg ár í Chicago, líklega fimm eða sex. III. Dunur og dynkir heimssýningar- innar í San Francisco heyrðust landshornanna á milli, árið 1913. Það er erfitt fyrir vanalegan kota- lýð, að gera sér grein fyri því, hversu framgjarnir fréttaritarar eru glaðir, þegar einhverjir ó- vanalegir viðburðir frelsa sálir þeirra frá tedrykkju-fréttum og tómlæti. Margar merkilegar sög- ur eru til af því, 'hvernig umkornu- litlir og óþektir blaðadrengir urðu heimsfrægir á fáeinum klukkutím- um fyrir dugnað þeirra og áræði. John var svo heppinn, að vera einn af þeim fréttariturum, sem Chicago-blöðin sendu á sýningu þessa, til þess að tilkynna heimin- um, hvaða áhrif hin mikla sýning væri líkleg til þess að hafa á nú- tíðar og framtíðar menningu þjóð- anna. Ferð þessi varð til þess, að John sagði upp fréttaritarastöðunni við “Chicago Tribune”, til þess að taka að sér sama starf við “The San Francisco Examiner”. Eig- andi þess glaðs, er William R. Hearst. John var það fyllilega ljóst, að þeir áttu ekki samleið, en ungir blaðamenn verða oft að feta brönga veginn, meðan þeir eru að komast til valda, í sínu víðlenda ríki. William R. Hearst, blaðakon- uugurinn og auðmaðurinn frægi, hefir 26 stór.blöð (nú, þegar þetta er ritað), sem gefin eru út víðs- vegar í stærri borgum Bandaríkj- anna. Auk þess hefir hann fjölda smærri blaða og tímarita. Af því Hearst gefur út svo mörf blöð og tímarit, getur hann borgað mikið hærri ritlaun, en aðrir blaðaútgef- endur. Hann hefir allra manna bezt lag á því, að grafa upp eitt- hvað, sem fólkið er forvitið í að lesa. Innlendir og útlendir stjórn- málamenn rita oft í biöð hans. David Lloyd George, stjórnarfor- maður Breta á stríðsárunum, og Leon Ti’otzky, hermálaráðgjafi Rússa, liafa ritað í þessi .blöð; margir ráðgjafar úr ráðuneyti Wilson-stjórnarinnar, hafa ritað þar um daglega viðburði frá stjórnartíð Woodrow Wilsons. Þeir, sem sæti eiga í levndar- ráðum þjóðanna, sanna það ætíð, þegar þeir segja æfisögur sínar, eða þegar þeim seint og síðarmeir er leyfilegt að kunngera hvað á daga þeirra liefir drifið, að al- menningur hefir fremur lítið tæki- færi að fvlgjast með, þegar merk- ir og áhrifamiklir viðburðir eru að ske. Meðan stríðið ógurlega geis'aði yfir löndin, þá var bönnuð sala á ILearst-blöðunum í Canada. Þau unnu leynt og ljóst á móti Bretum. Á þeim tímum var erfitt að átta sig- á stjórnmálastefnu þeirra. Vill það oft verða svo. Blöð þessi eru á yfirborðinu frjáls, hafa merka rithöfunda í sinni þjónustu, t. d. Dr. Frank Crane, sem sagt er að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.