Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Síða 56

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Síða 56
54 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA nái til tíu miljóna manns á dag, í gegnum blöð og tímarit; Arthur Brisbane og margir fleiri. Enginn blaðaútgefandi í Ameríku hefir nokkurn tíma haft eins mikil áhrif — eins mikið vald yfir verkafólld og útlendingum, eins og William R. Hearst. Sýnishom af vinahótum Bris- bains til Englendinga: “Ilvað lengi munu fáeinir hyggn- ir menn á þokueyjunum brezku gefa fyrirskipanir til 300,000,000 á Indlandi, 400,0000,000 í Kína, og annara miljóna í Afríku og ann- ars staðar. Svarið er auðfundið. Þessir fáu hugsandi menn halda áfram að gefa fyrirskipanir, þang- að til að millíónimar læra að hugsa fyrir sig sjálfar. ” Artliur Brisbaine. IV. Það er vel skiljanlegt, að ungir fréttaritarar sækist eftir því að vinna við blöð, sem hafa jafn-mikla litbreiðislu, og þar sem jafn-marg- ir ritsnillingar eiga leik á borði. En það er ekki heiglum hent, að klífa, hinn kíettótta frægðartind, sem rís mót himinbláma — þar sem blaðamenn ganga til víga og vé- frétta. Þar er stundum sleipt undir fæti og staksteinótt—króka- stigir vandrataðir, sem liggja í gegn um fen og torfærur óteljandi. Mörgum, sem þann feril feta, verð- ur fótaskortur; fylgja hrakförum þeim öriög- grimm. Þótt þeir, sem vevða fvrir þeim örlögum, haldi lífi og limum, ganga þeir öfugir og mæla annarlegum tungum. — Þeir spyrja sjálfa sig, þegar þeir eru að leita frétta: frá hverju skal segja, yfir hverju er okkur ætlað að þegja? Abraham Lincoln sagði vinum sínum frá því, hvemig hann á æskuárum barðist við það, að skilja menn og málefni, “Eg man eftir því, ” sagði hann, “að eg fór oft inn í litla svefnherbergið mitt á kvöldin, eftir að eg hafði hlustað á samtal föður míns og nágranna okkar. Stundum gekk eg þar um gólf mikinn part nætur, til þess að skilja það sem mér fanst tvírætt, eða torskilið í sami’æðum þeirra. Eg gat ekki sofið, þar til eg hafði náð meiningu málsins og mergn- um orðanna.” Það eru líklega nokkuð marg- margir, sem einhvern tíma á æf- inni minnast andvökustunda af •svipuðum ástæðum, eins og Abra- ham Lincoln skýrir frá. John Holme hefir vafalaust verið einn í þeirra tölu. Hann var oft feng- inn til þess að rekja refaslóðir kaupsýslumanna. Þeim sem þess- ar línur ritar er kunnugt um það, að hann rannsakaði hlutasölu fé- lags, sem stofnað var í New York fyrir (nokkrum árum. Það var skömmu eftir að hann kom þang- að. Félag þetta seldi liluti í öllum mögulegu og ómögulegum fyrir- tækjum. 1 skýrslu, sem eg hefi hér fvrir framan mig, rekur John fjárglæfraferil sumra þessara manna. er framarlega stóðu í þess- um grímuleik, manna, sem höfðu umboðsmennsína í öllum áttum, til þess að selja hluti. Nú fyrir stuttu varð félag þetta gjaldþrota, rann- sókn John’s var hafin fyrir þrem- ur árum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.