Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Page 60
58
TÍMARIT ÞJÓDRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA
er þaS K. N., sem hjálpar John
Holme mest til þess að viShalda
íslenzkunni?
Frú Ada Holme hefir góSfúslega
lánaS mér fjölda af bréfum, sem
henni vom skrifuS aúS fráfall
manns hennar. MeS hennar leyfi
set eg hér útdrátt úr einu þeirra.
Skýrir þaS sig sjálft.
“'Stjónarnefnd Svensku-Amerík-
önsku fréttastofunnar í New York
fól mér á hendur aS rita ySur, til
þess aS láta ySur vita, hversu
mikiS viS höfum mist, viS fráfall
manns ySar. — Eins og ySur er
ef til vill kunnugt, þá átti John
Holme manna mestan þátt í því,
aS skrifstofa þessi var stofnuS;
hann var okkur til meiri uppörf-
unar, en viS getum meS orðum
lýst. Þekking, einlægur áhugi
fyrir norrænum bókmentum, og
svo þaS, sem mest var um vert,
hinir snjöllu rithöfundshæfileikar
lians, gleymast okkur seint. YiS
sendum ySur innilegustu hlut-
tekning þeirra, sem störfuSu meS
manni ySar hér. Hann var per-
sónlegur vinur okkar allra.”
(Dr.) Borje Brilioth,
ritari.
VII.
John Holme gerSi sér glæsilegar
vonir um, aS Island mundi njóta
góSs af stofnun Svensku frétta-
skrifstofunnar, og auka sannari
þekkingu á landi og þjóS. Hann á-
setti sér aS vinna aS því, aS láta
“The American Scandinavian Be-
view” flytja fréttir frá Islandi í
hverjum mánuSi, eins og frá hin-
um skandinavisku löndunum.
John Holme hafSi brennandi á-
huga fyrir því, aS afkomendur ís-
lenzku landnemanna settu markiS
hátt. Fann enga ástæSu fyrir því,
aS þeir þyrftu aS leita sér skjóls
aS baki annara. Endar hann rit-
gjörS sína, “Yngstu söngmenn
íslands”, meS eftirtektarverSum
hvatningarorSum
“Hér í Ameríku, hafa Islend-
ingar veriS duglegir bændur, kaup-
menn, læknar, lögmenn og 'kennar-
ar. ÞaS er trú mín, aS nú í dag
séu tví-höfSaSir drengir (two-
headed youngsters) aS leika sér á
hinum frjósömu, sléttul bændabýl-
um í Minnesota og Saskatchewan,
sonarsynir landnemanna frá litlu
eyjunni norSur viS heimskaut,
sem innan hálfrar aldar verSa
komnir til valda í rílci heimsbók-
mentanna. ESa hefir andi þeirra
tapaS hinu skapandi ímyndunar-
afli forfeSranna, viS þaS aS flytja
til Ameríku? Vákingslundin, hetju-
andinn, æfintýralöngunin, hefir á-
valt lifaS í bókmentum og skáld-
skap sögueyjarinnar. LjóS. sögur
og þulur liSinna alda, hafa haft
sinn töframátt, til þess aS leiSa og
lyfta þeim, sem listum unna. Hin
yngstu skáld og listamenn stilla
betur strengi hörpunnar, eftir
tónum og sál landsins, og hinna
fornu landvætta, en forfeSur
þeirra. Þeir sjá hina grænklæddu
liuldumey á sjónarhæSum Fjall-
konunnar. ’ ’
“Upp á himin mundu ganga
bergrisar, ef öllum væri fært á
Bifröst, þeim, er fara vilja. Marg-
iS staSir eru á liimni fagrir, en þar
er hvarvetna guSIeg vörn fyrir. ”
Þökk fyrir sannleiksást og hrein-