Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Qupperneq 62
I
Jón Sigurðsson, forseti,
17- júnt 1926.
Blíösól frá bláum geim
blikbjúpi vefur grund,
fjallbrjóstin gróðurgræn;
glitstafar ránar-sund.
Angan af ungri rós
árdegis svali ber;
vorhimin víÖir blár
vefur í fangi sér.
Vorelskur vors í dýrS,
vorgjafi fæddist lands;
barn hvert, sem máls á mátt,
minningu blessar hans.
Nafn hans, sem hjartablóS
helga'Öi’ og líf sitt alt
alþjóSar æÖstu heill,
aldrei er gleymsku fátt.
Harðstjórnar kreptu klær;
kúgun var þjóSin seld;
sáldofnir sátu menn,
sólvana, skorti eld.
Veggþrengsli, loftsins læg<5
ljóÖþresti kyrkja mál;
fæst eigi fylling lífs
f jötraÖri hönd og sál-
•
Dags var af djúpi þörf;
döggfalls á skrældan meið;
hrópuSu í himingeim
íhjörtu um líkn í neyð.
Geisli braust gegnum ský,
guðsendur, vakti frón.
DagfaSir landi og lýð,
langþjáSum varðstu Jón.
Eygi eg ógna þjóS
útlenda vopna-sveit;
lcóngsvaldi og kúgun skal
kotlandið vinna heit.
Rísa úr sess eg sé
sviptignan skörung-mann;
augnaráð íslending
aldregi djarfar brann.
Hljómar um háan sal
hvellar en lúSur mál:
“Ólögum mæli eg mót!”
máttugra en víga-stál.
Rísa úr sess eg sé
samherja alt um kring:
“Andmælum allir vér!”
ómar um gjörvalt þing.
Merkið var mundaS vel;
mörkuS var starfa-<braut
hetju sem hæst sér kaus
hlutverk, og marga þraut.
Greypti á glæstan hjálm
gullorSin, máttar-rík:
“Sannleiks af sigur-leiS,
sóknbrattri, aldrei vík!”
Brá eigi heldur heit;
braustur i fylking stóS,
fremstur unz féll að mold,
fannirnar tróð og glóS.
DáSríkra dagsverk lífs
dýrra ei nokkur vann;
sannlega sæmd er þjóð
syrgi Ihún slíkan mann.
Djóma um líka hans
leiftur, sem gylla höf;
alt fram, á alda-kvöld
ilmur á þeirra gröf.
Nafn hans, sem hjartablóð
Ihelgar og lif sitt alt
alþjóSar æSstu heill,
aldrei er gleymsku falt.
Richard Beck
V