Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Page 64
62
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
óheyrð fim. Frjálsliuga mönnum
og metnaðargjörnum varð slík
kvöð of þung byrði. Frelsi í út-
legð, tölclu þeir sæmra áþján heima
á ættjörðinini. Eigi löng'u fyrir
þennan tíma höfðu norrænir vík-
ingar fundið Island. Það varð
friðarhöfn þessum frjálshuga
Norðmönnum.
Margir landnámsmanna voru,
sem bent hefir verið á, stórættaðir,
sumir konungbornir. Heima fyr-
ir höfðu þeir verið leiðtogar í
stjórn- og' trúmálum. 1 sínu nýja
heimkynni gerðust þeir einnig for-
ystumenn. Slíkum mönnu var ]>að
metnaðar- og sæmdar-auki, að
varðveita sagnimar um frægð og
atgjjörvi forfeðranna. Þannig
barst mikill sagnaforði til íslands
og geymdist þar á vörum manna
löngu eftir að gleymst hafði í hin-
um upprunalegu heimkynnum.
Yert er og að geta þess, að marg-
ir landnemanna voru menn víð-
förlir. Á víkingaferðum sínum
höfðu þeir komið víða við; kynst
siðurn og lífsháttum ýmsra þjóða,
konungum og hirðlífi þeirra. Aðr-
ir landnámsmanna voru kaup-
menn, er eigi liöfðu óvíðar farið,
en bræður þeirra, víkingarnir. 1
ferðum þessa.ra maJnna gerðist
marg't frásagnarvert..
Fleix-a gerðist einnig til sögu-
efna. Landnámsmenn Islands voru
menn með miklu viljaþreki og
djúpum tilfinningum. Yora þeir
vanir því, að láta. eigi hlut sinn fyr-
ir neinum, og vildu engum háðir
vera. Hefndir voru þeim einnig
heilög skylda. Mörg gerðust því
vígaferlin meðal þeii'ra. Voru
slíkar deilur, hvort sem var inilli
einstakra nxanna eða heilla ætta,
mjög í frásögur færðai'. Lærði ein
kynslóðin þær af annari, því að
fátt þótti betra til -skemtunar, en
sögur, ef vel voi'u sagðar.
Miklar mætur höfðu forn-lslend-
ingar einnig á erlendum fréttum,
enda var náið sambandið og sanx-
göngur miklar við önnxxr Norður-
lönd og Bretlandseyjar. Var -slíkt
hægt unx hönd, þar sexxx tuixga sú,
sem tölxxð var á Islandi í fornöld,
var mælt íxxál allra Norðurlanda
og- mikils hluta Englands. Þannig
barst því nxikill fróðleikur til Is-
laxxd-s.
Fleira kemur hér einnig til
gx’eiixa. Meðal landnámsmanna
íslands, og sér í lagi íxxeðal hinna
fyi'stu afkomenda þeirra, var
mai'g't skálda. Voru þau mjög í
heiðri höfð, því að eigi höfðxx for-
feður vorir nxinni nxætur á skáld-
skap en -sagnafróðleik. Svipar
])essum fomí-slenzku skáldunx að
ýmsu til farandskáldanna frakk-
nesku. Tíðum eru þau menn af
góðu bergi brotnir; fara á unga
aldri utan og g'erast unx lengra
eða skemmra skeið hirðmenn ein-
hver-s konungsins eða jarlsins.
Taka þeir fullan þátt í kjöram
herra sinna, lofa sigTirvinninga
þeirra, og frægja í ljóðunx dauða
þeirra, ef þeir falla eigi við lilið
þeirra á vígvellinum. Tilfinninga-
rík voru skáld þessi og ei-gi ósjald-
an óg'æfusönx í ástum. Vildu þeir
engunx minni vei'a skáld-bræðra
sinna; skjótir til vamar, ef á þá
var ráðist, jafnvígir á að beita
svei'ðinu sem tungunni. En neit-