Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Page 68

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Page 68
6G TtMARIT ÞJÓDRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA verið, þá er hraunleSjan rann yf- ir staS þann, sem þeir stóSu á. Fátt varS um svörin af hálfu heiSinna manna. A nú viS aS ræSa heimsskoSun og lífsskoSanir feSra vorra. Vér höfum kynst aS nokkru ytra lífi þeirra. Víst er þaS mikils virSi, en miklu er þaS þó þýSingar- meira, aS líta augum liiS allra helgasta musterisins: sál þeirra og hugsanalíf. Því lýsa Eddum- ar bezt. En þær eru tvö stór- merkileg söfn fornkvæSa íslenzkra, Snorra- og Sæmundar-Edda. Þar sem hin síSarnefnda er enn betri skuggsjá menningarþroska og hugsunarháttar forfeSra vorra, en hin fyrri, skal hennar nánar getiS Hún er sá brunnur, sem ausa verSur af, vilji menn kynnast goSafræSi og hetjusögum NorSur- landa. Búningur EddukvæSanna er óbrotinn, en eigi aS síSur á- hrifamikill. Ejigin deili vitum vér höfundanna, en flest munu kvæSin til orSin milli 900 og 1100. Var þá skáldskaparöld mikil á Is- landi. Eigi voru kvæSin þó í letur færS fyr en milli 1100 og 1250. Mjög hefir fræSimenn greint á um heimkynni kvæSanna. tJt í þaS skal eigi fariS. Hitt er víst, aS þau hafa geymst hjá oss ísiendingum; á þaS verSa engar brigSur born- ar. Upprunalega munu Eddu- kvæSin veriS hafa þjóS-kvæSi, lif- aS á vörum manna, en fegruS eru þau og fullkomnuS af. meistara- hendi. Þess bera mörg þeirra ljósan vottinn. Sæmundar-Edda hefst á Völu- spá og á þaS vel viS. Kalla. má aS hún sé norræn sköpunarsaga veraldar. En eigi segir hún þó aSeins upphaf heims og mann- kyns, og jafnvel guSanna sjálfra, heldur einnig örlög veraldar, manna og goSa. HvaSan kom eg? Hver em eg? Hvert er för minni iieitiS ? ViS þessar spurningar hefir mannsandinn veriS aS glíma frá alda öSli og gerir enn. Völu- spá birtir oss svör forfeSra vorra viS þessum eilífu spurningum. Spá- dóms blær og tignar hvílir yfir frásögninni. Leyndardómsfull eru orS völvunnar og þrungin af efni; djúp og máttug. en oft torskilin. 1 eftirfarandi erindi verSum vér oss glögglega meSvitandi óendan- leiks hins auSa geims áSur heim- ur var skapaSur. “vara sandr né sær né svalar unnir, jörS fansk æva né upphiminn, gap var ginnunga, en gras hvergi.” Dásamlegar eru þessar ljóSlínur; hér hefir stórskáld aS verki veriS. Þá er hún kröftug lýsing þessi á örlögum jarSar: “Sól tér sortna, sígr fold í mar, hvería af himni heiSar stjörnr; geisar eimi ok aldrnari leikr hár hiti viS liimin sjálfan.” FegurS frásagnarmáta Völu- spár og göfgi kvæSisins, eru ó- mótstæSileg. Eins og djúpir org- antónar hljóma orS þessi eyrum vorum og vér fyllust lotning.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.