Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Síða 79

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Síða 79
NORÐMANNAÞINGIÐ í CAMROSE 77 Á annan hátt varö þetta ár, A.D. iooo, söguríkt. ísendingar tóku þá kristna trú á alþingi, en eyjan Svoldur reyndist Ólafi kóngi, upphafsmanni trúboðsins', Waterloo. En aS þessu athuguöu ver'Sur naum- ast deilt um þjóSerni Leifs Eiríkssonar. Og hér er í ágripi þaÖ sem hinar fornu sögur, og meSal þeirra hin merki- lega Landnámabók, Iherma um Leifs- mál. — Mega þeir allir er dregið hafa fjöður yfir uppruna og þjóöerni Leifs, sko'Öa þessi orS mín sem áskorun til sín, aö sanna hið gagnstæða á grund- velli sögunnar.— Dufferin lávaröur heimsótti ísland 1856. Um ferð þá reit hann hinar merkilegu frásögur er hann nefndi: Lcttcrs from High Lattitudcs Eyjan og íbúar hennar heilluðu hann svo, að sú töfraást fylgdi honum til æfiloka. Síö- ar varð hann landstjóri í Canada. Kom hann þá til Gknlí 1877, og ávarpaöi þar hina fyrstu íslenzku landnema í Vestur- Canada. Fórust honum orð á þessa leið: “Eg býð yöur velkomna til þessa lands. Engin þjóð hefir fremur rétt til vistar vor á meöal en þér. Því heirnur- inn er í skuld viö yður fyrir fund þess- arar álfu.”— Ekki gleymist mér, að eg er aðkomu- maður í gestaboöi yðar Norömanna. En eg er þó fyrst af öllu hér sem íslending- ur og þá sem fulltrúi þjóðrækinna þjóð- bræðra minna. Og Norömenn vita, að íslendingar rekja ekki kyn til ívarsi beinlausa. Þó vil eg ekki freista yöar, frændur- Eg vil ekki að þér teljið mig flytja hér erindi hlutdrægni né hleypi- dóma. Gríp eg því enn til oröa eins hinna heldri manna meðal brezkra rit- höfunda til stuönings máli mínu. Mað- ur sá er Saonuel Laings. Hann þýddi á enska tungu hina íslenzku annála eða sögu Noregs konunga, er íslendingur- inn Snorri Sturluson reit, og nefnd er Heimskringla. Laings ritar á þessa leiö um forfeðurna: “Alt hið bezta er menn gera sér von um í stjórnarfari og framtíöar framför, andlega og likamlega; alt sem mentaðar þjóöir njóta á yfirstandandi tíð:af vers- legu trúarbragðalegu og stjórnarfars- legu frelsi, — stjórnarskrá Breta, full- trúalöggjöf, kviðdómar, trygging eign- arréttsins, hugsana og hegðana frelsi einstaklingsins, áhrif almennings álits- ins á opinber störf, siðbót 16. aldarinn- ar, prentfrelsið og framfara andi aldar- farsins, — alt þaö sem er eða hefir ver- ið dýrmætt nútíðarmanninum, sem þátt- ur í félagslífi voru, hvort sem litið er til Evrópu eða Ameríku, má rekja til þeirrar glóðar, er hinir norrænu villi- menn létu eftir sig lifandi á brezkum ströndum.” Slílcur vitnisburður frá brezkri 'þjóö, út af höfuðriti hins íslenzka Snorra um þjóðhöðingja Norðmanna, ætti að full- nægja frænd'þjóðunum báðum, og ekki sízt afkomendum þeirra, er meðal ibrezkra dvelja. Vestur-íslendingar eru frændræknir. Þorri þeirra eru einnig. þjóðræknir menn. Þeir kunna að meta þá rækt við ættland og ættmenn, er stendur á bak við hin miklu allsherjar mót yðar, bæði í Minneapolis og 'hér í Camrose. Oss íslendingum er það sæmd, og auk þess 'bæði ljúft og skylt, að taka þátt í þjóð- hátíð sem þessari með afkomendum hinnar kærustu frændþjóðar. ítreka eg hér árnaðaróskir hinna þjóðræknu íslendinga vestan hafs og þjóðræknisfélagsins, er sendi mig á fund yðar.— Leyfi eg mér einnig í nafni fslend- inga, að taka undir tillögu og styðja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.