Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Side 82

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Side 82
80 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA mest jörð á Islandi við danða hans, 1886. Voru þau hjón mjög sam- taka um alla rausn. Margrét, amma mín, dó 1878. Kvæntist afi minn árið eftir Jóninu Jónsdóttur frá Espihóli í Eyjam-Öi. Er hún enn á lífi og býr í Stykkishólmi. — Mentun fékk afi minn aðeins í heimahúsum, lijá foreldrum sín- um, og mun liún þó hafa orðið undarlega fjölskrúðug, sem föður hans og annara íslenzkra manna ólærðra. — Árni Sigurðsson var örlyndur maður og stórgeðja, ráð- ríkur og vinfastur; veitull mjög, en þó hinn mesti hófsemdarmaður sjálfur um mat og drykk, svo að honum mun aldrei til höfuðs stig- ið hafa. Bréf þessi eru ekki ómerkileg fyrir ýmsar sakir, og skal þó ekki fjölyrt um það. En þau eru ólyg- inn vottur um langvarandi ótíðar- bálk, óhagstæða verzlun og hörmu- lega ofraun alþýðumanna, og það vonleysi um endurbætur á stjórn- arfari og lífsskilyrðum á Íslandi, er knúði- svo fjölmarga framtaks- menn af landi burt á þessum árum. Mun ýmsum finnast, að þau lýsi næmari og þá réttari skilningi á orsökum Vesturflutninga, en þá var algengur meðal stórefna- og embættismanna á Islandi, er litu þá með úlfúð og engum skilningi, eða litlum, vel flestir. — Þó afi minni liti með fullri samúð til vest- urfara, mun hann ekki sjálfur hafa hugsað til þeirra; en sagt hefir faðir minn mér, að amma mín hafi á köflum heldur verið þess fýsandi. Má nærri geta um aðra, er ríkasta fólki leizt ekki framtíðarvænlegra. Þá geta og þessi bréf orðið lið- ur til athugunar, þekkingar o menningar sjálfmentaðra manna Islandi á þessum tíma, þeirra er hvorki voru skáld, né gátu sér fræðimannsnafn. Hefi eg því í samráði við ritstjóra Tímaritsins, látið stafetningu, greinarmerkja- skipun og orðfæri lialda sér að öllu leyti, nema á örfáum stöðum, þar sem auðsætt var, að flaustri var um að kenna, en ekki ónógri þekkingu. Wpeg, n. febrúar 1927. Sigfús Halldórs frá Höfmmi. BRÉFIN. Háttvirti góÖi vinur! Eg þakka þér hjartanlega þitt góða og greinilega bréf af 22. september f. á. enduSu 1 Toronto 28. s. m. sem og líka alt gott og vinsamlegt undanfarib; hér vib hnýti eg, og viÖ öll sömun héma okkar íhugheilustu heilla og blessunar- óskum, til þín og þinna, samt allra ann- ara góbra íslenzkra vesturfara yfirhöf- uð. — Þitt góða bréf um miðjan des. og var það langt fyrri en eg vænti eft- ir fróttum af y'kkur, og eg efast um aS ihafa fengiS þær svo fljótt, ef þið hefSuð flust austur í Hornafjörð, eða vestur i ArnarfjörS. ÞaS gladdi okkur innilega að vita ykkur komin vestur yfir hafiS stóra, heilu og höldnu, og von- um að eftir það, hafi drottni þóknast að 'halda sinni verndarhendi yfir ykkur, þótt margt ihafi sjálfsagt gengiS erfið- lega, sem von var til, er þiS komust ekki fyrri vestur, en undir veturinn, ör- byrg aS öllu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.