Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Side 84
82
TÍMARIT ÞJÓDRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
sagt eitthvert skásta landiö í heimi;
sarnt er ekkert komiS á iaggirnar enn-
þá í því tilliti, nema hvaS alt af er
gert ráS fyir nýjum og nýjum tollum,
sem mér og sumum öSrum í bændaröÖ
virSist ekki sérlegur vegur til velmeg-
unar, eins og hér hagar til; Ojf það er
spá mín að þaS, ásamt annari illri og ó-
Ihagfeldri stjórnaraSferS, harðærum o.
fl. leiSi æ fleiri og fleiri til brottfýsi
héSan, og er þó ekki ábætandi á þaö,
sem nú 'á sér staS í því efni í Skaga-
firSi og víSar, því mjög margir hafa
staSráSiö aS flytja vestur um haf þeg-
ar þeir geta, en ebki eru líkindi til aS
úr því verSi mikiS í vor, vegna áSur-
nefnds peningaskorts, því enginn getur
selt lifandi pening sinn hvaö þá heldur
annaS; meS því líka aS kaupmenn eru
Ibúnir aS slá varnaglann IhvaÖ ávísanir
snertir, ]). e.: bannaö verzlunarstjórum
aS gefa þær. Menn eru aö setja von
sína til þess aS hrossamarkaSir kunni
að komast á, eSa önnur peningssala,
fyrir peninga, og er óskandi, aS af því
yrði bráðum,, þar eS nú stendur blökk
í blökk, jafnvel með hin minstu viS-
skifti manna vegna peningaleysis.—
Ekki veit eg til aS menn hafi skrifaS
sig til vesturfara viS Lambertsen,3)
heldur bíSa allir í von um komu Sig-
tryggs' Jónassonar nú meS pósti, er
hann haföi ráSgert í bréfi til Jóhanns
Briem,4) en þótt hann komi með áreiS-
anlegt heit, eSa loforS Canada-stjórnar
um sendingu dampskips eftir fólki, þá
er ísinn ekki ibrotinn aS hálfu leyti, því
hiS þyngsta er eftir nefnil. að selja; að
vísu hafa SkagfirSingar í ráSi aS senda
mann til Englands áhrærandi hesta-
sölu o. fl. en slíkt er aSeins tilraun, sem
aS líkindum misheppnast, því Brctcir
3) iGu6m. Líaim'bertsen, (kaupm. 'Og- úr-
emiSur) i Rvik.
4) Jóhann Briem, býr nú vi6 Riverton
* Nýja íaliandd.
hafa aldrei veriö veifiskatar, og ætíS
séS hag sinn framar, en annara. Þetta
talda er nú ökki þaS eina sem hamlar
mönnum frá vesturförum, heldur og
hitt að nær því allir embættismenn og
margir fleiri stríða gegn þeim meö öllu
móti, leynt og ljóst; væri þaS of langt
mál, aö skýra þér þaS nákvæmlega-
Svo eg aftur minnist verzlunarfé-
lagsins, þá er þess aS geta, að hin
mesta óregla hefur átt sér stað í því,
hvað alla reikninga áhrærir, svo tor-
tryggni manna hefur fariS dagvaxandi,
og enginn viljaS auka hlutum í það nú
næstl. ár. Næstl. haust kom það upp
bæSi eystra og vestra í félaginu, að
menn vildu slíta það um sýslumót
Húnav. og Skagaf. og til þess aS koma
þessu í kring, og a,S ööru leyti setja
inýtt loft undir verzlunarsamtök yfir
höfuð, var allsherjarfundur haldinn aö
Stóruborg 17.—18. og 19. þ. m. Var
eg þar ásarnt 45 fundarmönnum; þar
var fleira talaS og afráðiS en frá verS-
ur skýrt á miöa þessum, en hiö helzta
var þetta: Eélagiö skiftist í tvent viS
Gljúfurá fyst í VíSidal) svo 7 hreppar
af Húnavatnssýslu og SkagfirSingar
mynda nýtt félag, og kaupstjóri þess
veröur Jón Blöndal;5) hlutum til þess
á aö safna íhvaSanæfa, erindisbréf hans,
lagafrumvarp, o. fl. á aö skapast á
fundi aS Viöimýri í dag; og Blöndal
svo aS sigla meö næstu póstferö til
þess aö útvega skip og vörur. Skift-
inganefnd félaganna J3 úr hverju kaup-
félagi) hefur alt vald yfir því undan-
gengna reikningslega, eins og líka
skiftingu félagsins, skuldaborgunum
o- fl. — Ekki er hægt að spá, hvernig
öllu þessu reiðir af, aSeins má af því
5) Jón Au&unin Björnsson, sýsl'umanns
Blöndal í IHvamimi I VaJtnsdafl; fyrrum
prestur á Hofi. á Sk'agaströmd, nafntogáS-
u:r söngmiaSur. Var þm. Skag-firðin&a á
fyrsta löggjafarÞingi; idó ungur.