Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Síða 89

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Síða 89
HAGUR NORÐANLANDS VID UPPHAF VESTURFLUTNINGANNA 87 um á Sjávarborg,1*)) enn ‘þá ógiftur — Júiíus ITalldórsson s’kólakennari, er læknir Húnvetninga. *■— Ekki man eg nú eftir nýskeSu frá- falli fólks, nema séra Jóns á BarSi, 'hann druknaði í Miklavatnsósi, sagður ölvaöur; en skipskaSar hafa orðiö, og slysfarir, er eg nenni ei a‘S telja.— Næstl. haust kom inn á Austfjörðum 'bólguveiki, gamall sjúkdómur alþektur undir nafninu “Hettusótt” flaug hún um alt land í vetur og fengu flestir meiri og minni smjörþef af henni, og sumir tvisvar og þrisvar: henni fylgdi megn hitasótt og höfuðpína og ólyst. .......Eg lá tvívegis, og bólgnaði þó mjög lítið, en síðan hefir mjög svo á gjörst mín ganúa magaveiki, svo eg tek ekki á heilum mér nokkurn dag; má eg líkast til fara aö leita mér meðala, er ’eg þó ætíð hefi sára litla trú með, og dreg í lengstu lög. Mín trú og sannfær- ing hefir verið, aÖ varhygÖ, ihóf og reglusemi sé beztur læknisdómur. Að ööru leyti líSur öllum hér á heim- ilinu vel, fyrir náÖ drotins; gamla fólk- iS hrörnar að eðlilegum hætti, og við hjón þreytumst viS búskapinn fólks- marga, og umsvifamikla, er útheimtir eljun og ófrelsi sí og æ, svo mig er oft fariö að langa eftir rneiri hvíld, kyrð og næði, andlegu og líkamlegu, en kost- ur er á, og ekki fæst fyr en alt í einu. Ef þessi miÖi kemst til þín, að þér heilum og lífs, og þú gjörir svo vel aS skrifa mér aftur vi'S tækifæri, þá skaltu ekki spara að spurja mig aS hinu eöa öðru, er þú vildir eða hefðir gaman af aS vita um, af þínu gamla kuldans heimikynni- — ViS hérna þráum aS heyra vellíðan ykkar kunningja fyrir handan hafið stóra, og óskum ykkur 10) Pétri, syni séna SigurSar er eitt sinn var prestur á iMælifellli og Eiliniborg- ar, systur iPéturs 'bisku'Ps. hverskonar heilla og hamingju. Því miður eru þeir nokkrir hér, setn virð- ast hafa yndi af því að heyra sem rnest- ar og verstar ófarir landa í Ameriku. Eg ætla þá aS slá botninn í þessa endileysu; eg hiS þig innilega aS fvrir- gefa, og því næst ber eg þér beztu kveðjur héðan frá húsi. HeilsaSu frá mér kærlegast Hafsteini11) og Jóni þínum. Þinn skb. einl. elsk. vinur! Á. Sigurðarson. Höfnunn þarín 22. júní 1876. Mikilsvirti góði fornkunningi! Þín fræSandi og mæta vel sömdu bréf af þriSja jan. þ. á. til okkar feSga bárust hingað þann 28- f. m. Voru þau hér einkar kærkomin fyrir fróðleiks- og skemtunarsakir, eiga nú þessar fáu línur að færa þér fyrir þau mitt og fleiri annara hér í bæ innilegt og al- úðarfult þakklæti en því miður get eg nú ekki borgaö þér í sömu mynt, 'ber til þess sitt Ihvaö sem oflangt er upp aS telja. Það var okkur hérna gleðifregn að heyra það að þér og jrínum liöi viS- unanlega, ásamt öSrum þeim er flutt- ust til Nova Sotia, er það ein af mín- um kærustu óskum, að ykkar litla ný- lenda geti árlega tekiö vöxtum og við- gangi svo hin hjálpfúsa stjórn fái séð aö á hennar náöir hafi flutt ötult og dugandi ráðdeildarfólk kynjað frá hin- um viðfrægu NorSmönnum.. Ekki lít- ur út fyrir vesturför Gísla þíns, fram hjá hans hnyggnandi ástandi ætla eg aö ganga, líklega S'krifar hann þér sjálfur, og bréf muntu fá frá þeirri dóttur þinni sem i haust giftist Sveini12). 11) Hafsteinn Skúllason, fllutti frá Hraun'i á 'Skaigia á sama sklipi og Jón Röginvalldsaon; flaöir J6,hönn'U, fyrri konu Jóns Hi'tliman. D6 í Dak’ota. um 18 901 12) Sjá aths 7.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.