Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Page 98
96
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
marki, telja snmir guðstrú og bæn garnaflækju og gula hitasótt,
einu nauðsynlegu leiðina, en aftur berkla alls konar og krabbamein í
geta aðrir komist ferða sinna án ýmsum líffærum. Einn mjög róm-
allra bæna og guðstrúarálirifa. aður lækningamaður fullyrðir, að
Christicm Scientists og Dvine Sci- bann lækni 80 af hundraði þeirra,
entists nota bæn og handaálegg- er leita til hans, og hann treystir
ing um leið og sjúklingurinn er sér með bæninni, hvort sem sjúk-
Þetta væri -nú stórkostlega
merkilegt alt, ef ábyggilegt væri,
en ])ví miður er öðru nær. Dr.
Paulsen segir, að allar þær skýrsl-
ur, sem fyrirí liggja frá þessum
flokkum um kraftaverk og undra-
hugarvilla og guð sé það ema
verulega, algóður, almáttugur guð,
sem öllum hjálpi sem treysti hon-
um.
Hins vegar eru innan New lækningar, séu bygðar á frásögn
Thöught - flokksins fjöldamargir sjálfra sjúklinganna eða sögusögn
fríhyggjumenn, sern nota engar ólæknisfróðra manna. Sjúkling-
bænir, heldur að eins hugarbeit- amir koma og segja, hvað að sér
ingu og viljastælingTR líkt og gangi, 0g það er tekið gilt án frek-
franski læknirinn Coué (semdó ari rannsókna. Iiins vegar er það
síðastliðið vor). 0g þrátt fyrir löngu kunnugt orðið, að þegar
guðleysi segjast þeir geta bæna- læröir læknar hafa verið kvaddir
laust gjört kraftaverk á sjúkling- til að athuga sjúklingana á undan
um, engu síður en heittrúuðustu 0g. eftir, þá verða þeir sjaldan var-
Divine Healers. ir við merkilega atburði. Það eru
1 Journal of the American MecL- einkum taugaveiklaðir sjúklingar,
ical Association (Nr. 20—21 og 22 sefasjúkir og ímyndunarveikir,
þessa árgangs) las eg nefnda rit- sem helzt læknast. Þegar £íkrafta-
gjörð, sem er eftir Alice Paulsen, verk’’ gjörast, er það einkum á
Ph. D., í New York, og heitir Rel- þessháttar sjúklingum. En við
igious'Healing (trúarlækningar). þessar undralækningar vill það
Höfundurinn segir ítarlega og ó- hins vegar oft brenna við, að sjúk-
hlutdrægt frá hinum mörgu and- dómurinn leiti fljótt aftur í sama
iegu lækningaaðferðum, sem ofan- horfið. Lækningin er að eins til
ritaðir flokkar nota. “Hverjum bráðabirgða, eða batinn að eins
þykir sinn fugl fagur.” Sérhver ímvndaður.
flokkur heldur sína aðferð bezta. Átrúnaðurinn á andlegar furðu-
Einkum láta Christian Scientist lækningar hefir eigi að síður grip-
og Divine Healers mikið af á- ið svo um sig í Bandaríkjunum, að
rangri sínum. Af skrá yfir þá ýmsir málsmetandi prestar innan
sjúkdóma, sem læknast af fyrir- kirkjunnar hafa séð sig knúða til
bæn, má sjá, að alt treysta þeir sér að taka þær upp í kirkjunum, og
við — alt frá smákvillum upp í eru nú farnir að ráða lækna sér til