Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Side 103

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Side 103
101 SJÖUNDA ÁRSÞING -------«------- ættjörS hinna eldri í hópi vorum. Veru- legt hrygðarefni er þaS, og hefir lengi veriS, aS þjóS vorri og þjóölífi er til muna ábtavant. En skugginn fylgir mannlífinu víSar en á Islandi. Eöa geng- ur hér ekkert á tréfótum, meS stórþjóöum heimsins? Veltur ekki alda afbrota, laga- leysis og glæpa um mestallan heim ? Er ekki líf manna viöast hvar “i leysingu”? Hafa ekki menn átt gölluö og syndug for- eldri og unnaö þeim þó? Ekki dylst mér, aö þjóö vora og þjóöerni ætti aS mæla á þann mælikvaröa. Meöal þess, er hvaö bezt hefir tekist af þjóöræknisstarfi á árinu, auk glímufé- lagsins, er þegar hefir verið getið, má einkum nefna þrent: 1. Söngstarf hr. Brynjólfs Þorláksson- a meðal æskulýðsins í Nýja íslandi og Vatnabygðunum. Mér finst nálega, að í slíku starfi muni fólgiö fjöregg islenzkr- ar þjóörækni hér vestra. Ekki man eg eftir ööru starfi, sem veriö er aö vinna, er fremu veröskuldaöi styrk frá Þjóö- ræknisfélaginu, en þetta starf hr. Brynj- ólfs, ef fé væri fyrir hendi. 2. Viðurkenning íslenzkrar tungu við æðri skóla innan Manitobafylkis. 3. Hátíðahaldið á Gimli, 22. ágúst 1925, i minningu um 50 ára landnám Islend- inga á þeim stöðvum. Var það Islend- ingamót hið stærsta og veigamesta, er vér höfum haldið öll nýlendu-ár vor hér vestra, og auk þess órækur vottur um þjóðrækni hinna dreiföu og sundurþykku landa vorra,—iSgrænn Þórisdalur í öræf- um útbrunninna islenzkra eldfjalla og jökla. Ein deild, Frón, í Winnipeg, hefir sent mér skýrslu-ágrip um starf sitt á árinu; vinnur sú deild svipaö kenslustarf meöal unglinga í Winnipeg-borg sem undanfarin ár. Starf þaS rekur deildin í eining við Þjóöræknisfélagð. Kennarar eru tveir, Páll Bjarnarson og Ragnar Stefánsson, og alls innritaöir 104 nemendur. Fer kenslan fram í heimahúsum og á laugar- dögum í Goodtemplarahúsinu Þótt skýrslur skorti, er mér ekki kunn- ugt um, aö nein deild félagsins hafi hætt aö starfa, né liöiö undir Jok á árinu. Sé svo, hafa þær fengiö hægt andlát. Meö þjóðrækniserindi hefi eg á árinu heimsótt: Winnipeg, Gimli, Árborg, Win- nipegosis, Mozart og Wynyard, auk heinia- stöðva, þótt ekki hafi þjóðræknisdeildir á þessum stööum öllum gengist fyrir þeim heimsóknum. Deildin Fjallkonan í Wynyard, er á- hugamikil og íslenzk. Héldu Wynyard- íslendingar vandaöa og afar-fjölmenna samkomu 29. jan. síðastl. — Svipaða sam- komu héldu Árborgarmenn síðastl. vor, í öndverðum aprílmánuði. í Wynyard tók deildin að sér íslendingadagshald 1920 og hefir síSan annast þaS. Eæri vel á því, að þar sem deildir eru starfandi, annist ær um slík íslendinga-mót. Lög Þjóöræknisfélagsins þarfnast end- urprentunar og ef til vill endurskoðunar. Ekki er laust viö, aS 2. og 9. gr. í II. kafla laganna rekist á 5. gr. sama kafla. Um það mætti og einnig hugsa, hvort þaö er heill félagsins fyrir beztu, að ákveða þingstað með lögum. Hitt er áreiðanlegt, aö sumt laga vorra finst nú aö eins í þing- samþyktum. EitthvaS ætti einng að gera, til aö auka rétt fulltrúa frá deildum utan Winnipeg- borgar eSa þingstaðar. Á árinu hefi eg ritað The United Church of Canada, ályktan síðasta þings gegn dauðahegning, og áskoran til þeirrar kirkju um að neyta áhrifa sinna til að fá það ákvæði ilandslaga vorra afnumið. Rit- aði varaforseti undir ávarp þetta, ásamt mér. En alls ekkert svar höfum við fengið. Viðvíkjandi Ingólfi Ingólfssyni, nú í Pince Abert, Sask., hefi eg haft nokkur bréfaskifti viS menn. Spurði eg hlutað- eigandi fangavörð, í Prince Albert um heilsu og hag Ingólfs, hvort vart hefði orðið brjálsemi í fari hans og hvort hann þyrfti á nokkurn hátt aðstoöar. Er svar fangavaröa nýkomiS'1 í mínar hendur. Kveöur hann hag Ingólfs góðan og tekur fram, að yfirlæknir fangahússins hafi aldrei skýrt frá, að Ingólfur hafi sýnt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.