Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Blaðsíða 106

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Blaðsíða 106
104 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA 11. A'S koma á fót hiö bráSasta fram- kvæmdarstjóra embætti eSa starfi, og fela þaS manni, er flytji erindi meSal enskra og íslenzkra og á hérlendum mentastofnunum, um ísland og íslend- inga, um bókmentir vorar og þjóSræknis- mál. Skal hann og vera málsvari vor meSal hérlendra þjóSa. 12. Loks ber nauSsyn til, aS vér i raun og veru yfirbugum flokkadrátt sjálfra vor meS því aS au'Ssýna fullan jöfnuS og ó- hlutdrægni viS val til embætta og í öllu félagslífi, þannig, aS vér reynum ávalt aS þjóna heill félags vors fremur en ein- stökum mönnum. AS endingu vil eg ítreka erindi eftir FjallaskáldiS fræga, er hann kvaS sem upphafsorS Tímaritsins meS svipaS í huga og þær tillögur, er fyrir mér vaka: “Fyr var rausn aS leggja í læSing LýSi, storS og höf — Nú á sigri senn aS ráSa Sátt og vinagjöf. ÁSur þótti frægS aS falla Fyrir völd og trú — Mest er fremd sem lengst aS lifa Landi sínu nú. — Landi sínu, gjöfull nú.” Þá flutti gjaldkeri stutta skýrslu. KvaS hann efnahag félagsins sæmilegan, en útlit tæplega eins gott og veriS hef'Si. Auglýsingar hefSu ekiki fært félaginu jafnmikiS í búiS og áSur, og sömuleiSis hefSi selst til muna minna af ársriti fé- lagsins, en búist var viS og vant var. Enn fremur hefSi prentkostnaSur veriS mun meiri en í fyrra. Vildi hann þvi hvetja þingmenn til þess aS fara gætilega í fjár- veitingum. Gat hann þess, aS erfitt hefSi veriS aS nokkru, aS samræma reikninga yfirstandandi árs viS þau skilríki, er hon- um hefSi veriS fengin í hendur. HefSi hann því algjörlega haldiS sér viS fjár- hagsskýrslu þá, er prentuS var síSasta ár. LagSi hann síSan fram skýrslu sína fyrir þingiS. Annar yfirskoSunarmanna Mr. H. S. Bardal, gat þess, aS ósamræmi þaS er gjaldkeri hefSi minst á, lægi í því, aS lítt hef'Si áSur veriS víst urn eldri rit hér og þar, en nú myndi þaS komiS í nær því á- byggilegt horf, svo aS á því myndi mega byggja framvegis. Þá las ritari upp athugasemdir þær, og tillögur, er yfirskoSunarmenn lögSu fyrir þingiS. Vildu þeir enn benda á þaS, aS 'bókum fjármálaritara ætti aS koma í þaS horf, aS af þeim sæist greinilega, hvernig hvert félag eSa félagsmaSur stæSi, og aS ákvörSun yr'Si tekin um vafasama reikn- inga fyrir eldri árgangá Tímaritsins. Enn- frernur vildu þeir leggja til, aS fylgiskjöl IngólfssjóSsins svo nefnda skyldu yfir- skoSuS af yfirskoSunarmönnum. Annars vildu þeir þakka fjármálaritara og skjala- verSi aS þeir hefSi lagaS reikningsfærsl- una á liSnu ári. LögSu þeir til, aS þing- nefnd yrSi skipuS til þess aS gera tilögur um þessar athugasemdir. Þá las fjármálaritari stutta skýrslu. KvaS hann meSlimi a'S meStöIdum nýjum félögum hafa veriS 631. Úr félaginu hefSu sagt sig 13, þar af fjórir unglingar, og væru félagsmeSlimir nú' 618 aS aS tölu. Fyrir áriS 1925 hefSu 147 full- orSnir greitt ársgjald sitt, 8 unglingar, og 18 börn: alls 173. Gat hann þá þess, aS fleiri mundu hafa borgaS, en tilög þeirra enn ekki komin í félagssjóS, og væru þeir því ekki kvittaSir í bókunum. Þv næst las skjalavörSur stutta skýrslu og skýrSi nokkur atriSi í henni. Þá baS séra Rögnvaldur Pétursson um aS mega leggja þaS fram fyrir þingiS, hvort útkomu “Tímaritsins” mætti ekki fresta um viku, af því aS þá væri mikil von um, aS félagiS hagnaSist á því meS auglýsingum. Var samþykt tillaga frá Birni Péturssyni, studd af B. B. Olson, aS taka máliS þegar fyrir. Nokkrar um- ræSur urSu um þetta, og mælti Ásmund- ur Jóhannsson á móti frestun. Hjálmar Gíslason bar fram tillögu, studda af Klemens Jónassyni, aS útgáfu ritsins skyldi frestaS til laugardags .6 marz. Var hún samþykt, meS öllum þorra atkvæSa. Þá kom fram tillaga frá séra Rögnvaldi Péturssyni, studd af J. J. Bildfell, aS skýrslurnar skyldu teknar fyrir í þeirri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.