Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Síða 109
SJÖUNDA ÁRSÞING
107
var þingfundur settur aftur kl. 10.15 fyr-
ir hádegi. Fundargerö síSasta fundar
var lesin og samþykt í einu hljóöi breyt-
ingarlaust. En me5 því ai5 þá lágu engin
nefndarálit fyrir, kom fram tillaga frá
Einari P. Jónssyni, studd af A. B. Olson,
að fresta fundi til kl. 1.30 e. h. Var hún
samþykt í einu hljóSi.
Þegar fundur var settur aö nýju kl. 1.30
e. h. sama dag, inti forseti eftir nefnd-
arálitum, og kom þá fram nefndarálit þaS
um söngkenslumálið, er hér fylgir, í þrem
]iSum:
1. Telur nefndin þaö verulegt þjóð-
ernismál, samkvæmt reynslu, að æfðir séu
barnasöngflokkar í sem flestum bygöum
Islendinga vestan hafs.
2. Nefndin telur æskilegt, aí5 slík
söngkensla fari árlega fram í hverju ís-
lenzku. bygðarlagi. Þó skuli námsskeiö
ekki vera lengra en þrjá mánuöi í senn.
3. Nefndin Ieggur til, aö Þjóöræknis-
félagiö feli ritara sínum aö senda örfun-
arbréf í þessai átt, öllum íslenzkum söfn-
uöum og Þjóöræknisdeildum vestanhafs.
Árni Eggertsson geröi tillögu, er J.
Finnsson studdi, aíf samþykkja skyldi
nefndarálitiö í heild sinni. Var tillagan
samþykt í einu hljóíSi.
Þá var lesin upp fundargeröin frá
morgunfundinum, og var hún samþykt í
einu hljóöi.
Þá kom fram skýrsla frá milliþinga-
nefndinni, er starfaöi að sumarfríi fá-
tœkra barna.
Tilbo'ð utan af landi til aö taka börn
höföu borist nefndinni, sem hér segir:
Frá Mr. og Mrs. Ágúst Magnússon,
Lundar, fyrir tvö börn.
Frá Mr. og Mrs. Kr. Daníelsson, Lund-
ar, fyrir tvö börn.
Mr. og Mrs. Jón Benediktsson, Lundar,
fyrir tvö börn.
Mr. og Mrs. Albert E. Kristjánsson,
Lundar, fyrir eitt barn.
Miss Salóme Halldórsson, Lundar, fyr-
ir eitt barn.
Mr. og Mrs. Th. J. Gíslason, Bown, fyr-
ir eitt barn.
Mr. og Mrs. V. Jóhannesson, Vidir,
fyrir tvö börn.
Mr. og Mrs. Franklin Peterson, Vídir,
fyrir tvö börn.
Enn fremur kom tilboíS frá Mr. og Mrs.
Einar Johnson, Lonely Lake, þess efnis,
að þau hjón væru viljug at5 veita fram-
tíöarheimili dreng tíu til tólf ára gömlum.
Óskir um vist fyrir börn, komu frá sjö
heimilum, fyrir tólf börn alls. Af þeim
auðnaöist nefndinni aö senda sex börn.
Ferðakostnaður var borgaður, sem nam
sex dölum.
Eins og ofangreind skýrsla ber með sér,
kannaðist nefndin vi'ð það, að mistök
hefðu orðið á starfi hennar, sem hún
fann sér skylt að biðja afsökunar á.
Fleiri tilboð komu en notuð voru. Sömu-
leiðis var beðiðí fyrir fleiri börn en send
voru.
Einnig var einum nefndarmanni sendir
tiu dalir, sem mælst var til að notaðir
væru til hjálpar fátækum börnum til þess
að komast út á land í sumarfríinu, og var
sérstaklega minst á eina fjölskyldu í því
sambandi. En sú fjölskylda þáði ekki
boðið, og voru peningarnir endursendir
af nefndarmanni.
Nefndin leyfir sér að gjöra eftirfar-
andi tillögu: Að þingið greiði fólki því,
sem svo drengilega varð við tilmælum
nefndarinnar, þakklæti sitt.”
TiIIaga kom frá Bjarna Magnússyni,
studd af O. Olson, að samþykkja skýrsl-
una eins og hún var lesin.
Árna Eggertssyni þótti skorta tillögur
frá nefndinni um framtiðar starfsemi í
þessa átt.
Séra Rögnvaldur Pétursson spurði, því
ekki hefðu verið send börn í öll þau
pláss, sem í boði hefðu verið.
Sigurður Oddleifsson skýrði frá því, að
það hefði verið fyrir handvömm eins
nefndarmanns, sem hefði gleymt að koma
nefndinni nógu snemma i samband við
hlutaðeigendur.
Síðan var tihaga Bjarna Magnússonar
borin upp og samþykt með öllum þorra
atkvæða.
Séra Guðmundur Árnason bar fram til-
lögu, studda af Jóni Finnssyni, að kjósa