Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Síða 109

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Síða 109
SJÖUNDA ÁRSÞING 107 var þingfundur settur aftur kl. 10.15 fyr- ir hádegi. Fundargerö síSasta fundar var lesin og samþykt í einu hljóöi breyt- ingarlaust. En me5 því ai5 þá lágu engin nefndarálit fyrir, kom fram tillaga frá Einari P. Jónssyni, studd af A. B. Olson, að fresta fundi til kl. 1.30 e. h. Var hún samþykt í einu hljóSi. Þegar fundur var settur aö nýju kl. 1.30 e. h. sama dag, inti forseti eftir nefnd- arálitum, og kom þá fram nefndarálit þaS um söngkenslumálið, er hér fylgir, í þrem ]iSum: 1. Telur nefndin þaö verulegt þjóð- ernismál, samkvæmt reynslu, að æfðir séu barnasöngflokkar í sem flestum bygöum Islendinga vestan hafs. 2. Nefndin telur æskilegt, aí5 slík söngkensla fari árlega fram í hverju ís- lenzku. bygðarlagi. Þó skuli námsskeiö ekki vera lengra en þrjá mánuöi í senn. 3. Nefndin Ieggur til, aö Þjóöræknis- félagiö feli ritara sínum aö senda örfun- arbréf í þessai átt, öllum íslenzkum söfn- uöum og Þjóöræknisdeildum vestanhafs. Árni Eggertsson geröi tillögu, er J. Finnsson studdi, aíf samþykkja skyldi nefndarálitiö í heild sinni. Var tillagan samþykt í einu hljóíSi. Þá var lesin upp fundargeröin frá morgunfundinum, og var hún samþykt í einu hljóöi. Þá kom fram skýrsla frá milliþinga- nefndinni, er starfaöi að sumarfríi fá- tœkra barna. Tilbo'ð utan af landi til aö taka börn höföu borist nefndinni, sem hér segir: Frá Mr. og Mrs. Ágúst Magnússon, Lundar, fyrir tvö börn. Frá Mr. og Mrs. Kr. Daníelsson, Lund- ar, fyrir tvö börn. Mr. og Mrs. Jón Benediktsson, Lundar, fyrir tvö börn. Mr. og Mrs. Albert E. Kristjánsson, Lundar, fyrir eitt barn. Miss Salóme Halldórsson, Lundar, fyr- ir eitt barn. Mr. og Mrs. Th. J. Gíslason, Bown, fyr- ir eitt barn. Mr. og Mrs. V. Jóhannesson, Vidir, fyrir tvö börn. Mr. og Mrs. Franklin Peterson, Vídir, fyrir tvö börn. Enn fremur kom tilboíS frá Mr. og Mrs. Einar Johnson, Lonely Lake, þess efnis, að þau hjón væru viljug at5 veita fram- tíöarheimili dreng tíu til tólf ára gömlum. Óskir um vist fyrir börn, komu frá sjö heimilum, fyrir tólf börn alls. Af þeim auðnaöist nefndinni aö senda sex börn. Ferðakostnaður var borgaður, sem nam sex dölum. Eins og ofangreind skýrsla ber með sér, kannaðist nefndin vi'ð það, að mistök hefðu orðið á starfi hennar, sem hún fann sér skylt að biðja afsökunar á. Fleiri tilboð komu en notuð voru. Sömu- leiðis var beðiðí fyrir fleiri börn en send voru. Einnig var einum nefndarmanni sendir tiu dalir, sem mælst var til að notaðir væru til hjálpar fátækum börnum til þess að komast út á land í sumarfríinu, og var sérstaklega minst á eina fjölskyldu í því sambandi. En sú fjölskylda þáði ekki boðið, og voru peningarnir endursendir af nefndarmanni. Nefndin leyfir sér að gjöra eftirfar- andi tillögu: Að þingið greiði fólki því, sem svo drengilega varð við tilmælum nefndarinnar, þakklæti sitt.” TiIIaga kom frá Bjarna Magnússyni, studd af O. Olson, að samþykkja skýrsl- una eins og hún var lesin. Árna Eggertssyni þótti skorta tillögur frá nefndinni um framtiðar starfsemi í þessa átt. Séra Rögnvaldur Pétursson spurði, því ekki hefðu verið send börn í öll þau pláss, sem í boði hefðu verið. Sigurður Oddleifsson skýrði frá því, að það hefði verið fyrir handvömm eins nefndarmanns, sem hefði gleymt að koma nefndinni nógu snemma i samband við hlutaðeigendur. Síðan var tihaga Bjarna Magnússonar borin upp og samþykt með öllum þorra atkvæða. Séra Guðmundur Árnason bar fram til- lögu, studda af Jóni Finnssyni, að kjósa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.