Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Side 114

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Side 114
112 TÍMARIT ÞJÓDRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA þaö í hendur stjórnarnefndarinnar, sam- kvæmt 6. gr. í IV. kafla stjórnarskrár- innar, svo hægt sé að afgreiöa máliö á næsta þingi. Þamþykt var meö öllum þorra atkvæöa tillaga frá séra Rögnvaldi Péturssyni, studd f A. B. Olson, aö samþykkja nefnd- arálitiS sem lesiS. í milliþinganefndina voru kosnir H. S. Bardal, Thorst. J. Gíslason og B. B. 01- son. Þá kom fram nefndarálit um lesbókar- málið, á þessa leiö: Nefndin leggur til “að skipuS sé 3 manna milliþinganefnd til aS undirbúa lesbókarútgáfu, að nefnd- inni sé fengiS í hendur handrit þa'S, er framkvæmdarnefnd félagsins hefir borist frá dr. Sig. Júl. Jóhannessyni til aS hafa þaS í lesbókarútgáfuna, alt saman eSa þá meS úrfellingum og viSaukum, eftir því sem nefndinni sýnist.... skal hún af- henda félagsstjórninni handrit dr. Sig. Júl. Jóhannessonar, meS greinilegri til- vísun hvaS taka skuli af því í lesbókarút- gáfuna, og hverju skuli viS auka og í hvaSa röS hvaS eina skuli koma í útgáf- unni, Nefndin leggur ennfremur til aS þeir séra Rögnvaldur Pétursson, sera H. J. Leó og Páll Bjarnarson séu kosn- ir í milliþinganefnd þessa. Félagsstjórnin skal þá annast útgáfu lesbókarinnar, ef fjárhagur leyfir. Samþykt var í einu hljóSi tillaga frá A. B. Olson, studd af Einari P. Jónssyni, aS samþykkja nefndarálitiS sem lesiS. Þá kom fram-nefndarálit um útbreiSslu- málin í þrem liSum: 1. “Nefndin leggur til aS stjórnar- nefnd sé faliS aS senda menn út í hinar ýmsu bygSir Islendinga, til þess aS fá menn til aS ganga í félagiS og stofna deiklir þar sem föng eru á. 2. Nefndin leggur til aS hver skuldlaus meSlimur, sem borgar $1.00 ársgjald, fái TimaritiS ókeypis.......” 3. Ennfremur leggur nefndin þaS til aS þar sem íslenzk lestrarfélög séu starfandi, aS reynt sé aS gera ítarlegar tilraunir til aS sameina þann félagsskap viS þjóSrækn- isfélagiS.” Samþykt var í einu hljó'Si tillaga frá Ásmundi P. Jóhannssyni, studd af Bjarna Magnússyni, aS ræSa nefndarálitiS liS fyrir liS. ViS fyrsta liS kom tillaga frá Bjarna Magnússyni, studd af J. S. Gillies, aS sam- þykkja hann óbreyttan. Breytingartillaga kom frá Hjálmari Gíslasyni, studd af A. B. Olson, aS viS liSinn sé bætt, “og sé ■stjórnarnefndinni heimilaS aS verja til þess fé, aS svo miklu leyti sem efni leyfa.” Var þessi breytingartillaga síSan samþykt meS ölum þorra atkvæSa. Var 1. liSur síSan samþyktur í einu hljóSi meS þannig áorSinni breytingu. ViS 2. liS kom fram tillaga frá séra GuSmundi Árnasyni, studd af Einari P. Jónssyni, aS fresta atkvæSagreiSslu um hann, unz útkljáS væri um 2. liS Timarits- nefndarmálsins. Var sú tillaga sþ. meS öllum þorra atkvæSa. Því næst var liSur Tímaritsnefndar- álitsins tekinn fyrir. ViS þann liS kom 'fram breytingartil- laga frá Þorsteini GuSmundssyni, studd af GuSmundi Bjarnasyni, aö í staS orö- anna “fyrir hálft verS,” komi “ókeypis.” Var sú breytingartillaga samþykt meS öll- um þorra atkvæSa. Því næst var sá liöur samþyktur í einu hljóöi, meS þannig á- orSinni breytingu. Þá var 3. liöur Tímaritsnefndarálitsins samþyktur óbreyttur, í einu hljóSi, sam- kvæmt tillögu frá A. B. Olson, er Mrs. B. B. Byron studdi. Var síSan alt TímaritsnefndarálitiS, meS þannig áorSnum breytingum sam- þykt í einu hljóSi, samkvæmt tillögu frá A. B. Olson, er Mrs. B. B. Byron studdi. Þá var kl. orSin 3. e. h., og því komiS aS embættismannakosningum. Forscti var endurkosinn séra Jónas A. SigurSsson án gagnsóknar meS lófaklappi, samkvæmt tiljögu frá Árna Eggertssyni, er Mr.s. B. B. Byron studdi. Varaforseti var kosinn Bergþór R. Johnson, án gagnsóknar. Ritari var endurkosinn Sigfús Halldórs frá Höfnum, án gagnsóknar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.