Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Side 115

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.06.1926, Side 115
SJÖUNDA ÁRSÞING 113 Vararitari var kosinn Stefán Einarsson, án gagnsóknar. Fjármálarítari var kosinn Páll Bjarnar- son, án gagnsóknar. Vara-fjármálaritari var kosinn Klem- ens Jónasson, án gagnsóknar. FchirSir var kosinn Árni Eggertsson meS 55 atkvæSum. Hjálmar Gíslason hlaut 24 atkvæði V ara+féhirðir var kosinn Jakob Krist- jánsson, án gagnsóknar. Skjalavörður var kosinn Páll S- Pálsson meS 44 atkvæSum. Ivar Hjartarson hlaut 19 atkvæSi, og Arnljótur B. Ólson 18 at- kvæSi. Tillaga kom frá Árna Eggertssyni, studcl af Mrs. B. B. Byron, aS endurkjósa yfirskoSunarmenn. Björn Pétursson baS sig afsakaSan, og var þá stungiS upp á Albert Kristjánssyni í hans staS. Endurskoðendur voru kosnir H. S. Bar- dal og séra Albert Kristjánsson, án gagn- sóknar. Þá var tekinn fyrir aS nýju 2. liSur nefndarálitsins um útbrciðslumáhð. Ásmundur P. Jóhannsson bar fram viS- aukatillögu viS þann lið, studda af Mrs. P. S. Pálsson, aS hver, sem tilkall á til Tímaritsins, verSi aS senda burSargjald undir þaS til skjalavarSar, óski hann aS fá ritiS sent. Var sú tillaga feld meS öll- um þorra atkvæSa. Því næst var 3. liSur nefndaralitsins samþyktur óbreyttur, og nefndarálitiS síS- an samþykt i heild sinni, meS aoröinni breytingu. Þá kom fram nefndarálit um löggilding- armálið á þessa leið “Nefndinni virSist löggilding fyrir fé- lagiS vera óþörf enn sem komiö er, og ■meö því aS leiSa löggilding hjá sér, þá vill nefndin ráSa til aS engar aögerSir séu haföar aS þessu sinni til aS löggilda félag- iS.” Samþykt var í einu hljóöi tillaga frá Þorsteini GuSmundssyni, studd af J. K. Jónatanssyni, aö samþykkja nefndarálitiS óbreytt. Þá kom fram álit frá reikningsmála- nefndinni, sem skipuS var til þess aö at- huga fjármálaskýrlsur embættismanna. SkýrSi formaSur J. J. Bíldfell, frá því, aö nefndin hefSi klofnaö. HefSu allir nefndarmenn veriö sammála um fyrstu tvo liöi nefndarálits meirihlutans, en um síöari tvo liSina heföi orSiS ágreining- ur, og bæri Páll Bjarnarson þar fram minnihlutaálit, en B. B. Ólson, hefSi hvor- ugu álitinu getaS fylgt, án þess þó aS vilja bera fram sérstakt álit. BaS forseti þá Mr. Bildfell aS lesa meirihutaáliti.S, og er þaS á þessa leiö: ‘T. í sambandi viö fyrstu athugasemd yfirskoöunarmanna er þaö samhljóSa til- laga vor, aS nothæf skrásetningarbók sé fengin til þess aö skrásetja nöfn félags- manna í, og aS félagsstjórninni sé faliS aS sjá um aö nöfnin séu formlega færö inn í hana fyrir næsta þing. 2. ViS aSra athugasemd yfirskoSunar- manna vill nefndin benda á, aS ákvæöi um vafasama reikninga, uppgjöf á óinnheimt- anlegum skuldum og á ritum félagsins, sem eins er ástatt meö, heyra beint undir stjórnarnefndina aS athuga, og leggja síöan álit sitt fyrir þing til staSfestingar. 3. Út af þriöju athugasemd yfirskoSun- armanna leggur meiri hluti nefndarinnar til sem hér fylgir: aj 1 sambandi viö samskotasjóSinn Jlng- ólfssjóöinn svonefndaj þá lýsir nefndin yfir því, aö henni vanst ekki tími til, né heldur haföi hún tækifæri aS yfirskoöa neitt i sambandi viS þann sjóS, eöa söfn- un hans og þar sem yfirskoSunarmenn fé- lagssins hvorki i fyrra pé heldur nú í ár hafa fengiS til yfirlits skilríki þau, sem nauösynleg eru til aS yfirskoöa þá reikn- inga, þá vill nefndin leggja til aö þingiö ákveSi aS reikningarnir séu yfirskoöaSir af yfirskoSunarmönnutn félagsins á þessu ári, svo aS komiS sé í veg fyrír allan ó- nauösynlegan misskilning í því sambandi. bj AS 'Sjóöur sá, sem þing síöasta árs veitti móttöku og kendur hefir veriS viö Ingólf Ingólfsson sé geröur upp nú þeg- ar, aö viSlögöum vöxtum, frá byrjun og hafSur á Provincial Savings bankanum til næsta þings. 4. Nefndin hefir orSiS vör viS ósam-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.